Tuga milljarða fjárfesting á fimm árum

Þriðja systirin. Tekið var á móti Viðey RE með viðhöfn ...
Þriðja systirin. Tekið var á móti Viðey RE með viðhöfn á Norðurgarði í gær, en hún er þriðja í röð systurskipa frá Tyrklandi mbl.is/Árni Sæberg

HB Grandi hefur á fimm árum látið smíða sex skip og nemur heildarfjárfesting í þeim um 20 milljörðum króna.

Þannig hefur fyrirtækið keypt þrjá ísfisktogara fyrir um sjö milljarða og tvö uppsjávarskip sem kostuðu rúmlega sjö milljarða. 

Eftir hálft annað ár fær fyrirtækið svo í hendurnar frystitogara sem áætlað er að kosti rúma fimm milljarða, að því er fram kemur í fréttaskýringu um fjárfestingar HB Granda undanfarin ár í Morgunblaðinu í dag.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.6.19 329,53 kr/kg
Þorskur, slægður 26.6.19 381,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.6.19 255,41 kr/kg
Ýsa, slægð 26.6.19 227,48 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.6.19 105,12 kr/kg
Ufsi, slægður 26.6.19 134,07 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.19 0,00 kr/kg
Gullkarfi 26.6.19 152,35 kr/kg
Litli karfi 25.6.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.6.19 29,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.6.19 Hásteinn ÁR-008 Dragnót
Þykkvalúra / Sólkoli 15.217 kg
Samtals 15.217 kg
26.6.19 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Þorskur 8.077 kg
Karfi / Gullkarfi 302 kg
Ufsi 163 kg
Ýsa 73 kg
Samtals 8.615 kg
26.6.19 Sigrún EA-052 Handfæri
Ufsi 1.392 kg
Þorskur 38 kg
Samtals 1.430 kg
26.6.19 Bjartur Í Vík HU-011 Handfæri
Þorskur 653 kg
Karfi / Gullkarfi 16 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 672 kg

Skoða allar landanir »