Óskar eftir fundi um viðræður við Færeyjar

Sigurður Páll Jónsson, alþingismaður.
Sigurður Páll Jónsson, alþingismaður. mbl.is/RAX

Miðflokkurinn hefur óskað eftir fundi í atvinnuveganefnd Alþingis vegna stöðu samninga Íslands og Færeyja um gagnkvæmar fiskveiðiheimildir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum.

Segir í henni að Sigurður Páll Jónsson, þingmaður flokksins, hafi óskað eftir fundinum hið fyrsta. Þess er enn fremur óskað að fulltrúar utanríkis- og sjávarútvegsráðuneytis komi til fundarins auk hagsmunaaðila til að upplýsa um stöðuna og mikilvægi þess að samningar náist.

„Núgildandi samningur Íslands og Færeyja rennur að óbreyttu út um næstkomandi áramót og niðurstaða hefur enn ekki fengist í viðræðurnar. Náist samningar ekki fyrir þann tíma eru líkur á að Íslendingar hljóti ekki veiðiheimildir á uppsjávarfiski í færeyskri lögsögu,“ segir í tilkynningunni.

Lítið hef­ur miðað í viðræðunum und­an­farn­ar vik­ur en sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins hafa Fær­ey­ing­ar farið fram á um­tals­verða aukn­ingu veiðiheim­ilda í ís­lenskri lög­sögu.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 18.1.18 256,04 kr/kg
Þorskur, slægður 18.1.18 290,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.1.18 236,08 kr/kg
Ýsa, slægð 18.1.18 243,34 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.1.18 86,53 kr/kg
Ufsi, slægður 18.1.18 106,13 kr/kg
Djúpkarfi 29.12.17 131,00 kr/kg
Gullkarfi 18.1.18 192,09 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.1.18 Öðlingur SU-019 Lína
Þorskur 4.601 kg
Ýsa 1.505 kg
Langa 159 kg
Samtals 6.265 kg
19.1.18 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Djúpkarfi 18.497 kg
Karfi / Gullkarfi 16.982 kg
Samtals 35.479 kg
19.1.18 Börkur NK-122 Flotvarpa
Loðna 1.278.908 kg
Grásleppa 16 kg
Þorskur 6 kg
Samtals 1.278.930 kg
19.1.18 Karólína ÞH-100 Lína
Þorskur 2.359 kg
Steinbítur 618 kg
Ýsa 454 kg
Hlýri 16 kg
Samtals 3.447 kg

Skoða allar landanir »