Breyti um hegðun við yfirstöðu

Afla landað í Grindavík.
Afla landað í Grindavík. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Annað þriggja mánaða tímabilið í röð virðist hafa náðst árangur í viðleitni Fiskistofu til að bæta endurvigtun á ísuðum afla.

Síðasta hálfa árið hefur munurinn farið minnkandi hjá vigtunarleyfishöfum þegar eftirlitsmenn hafa staðið yfir við endurvigtun miðað við aðrar slíkar kannanir síðustu tvö ár.

Í Morgunblaðinu í dag segir Eyþór Björnsson fiskistofustjóri að gagnsæi upplýsinga virðist veita aðhald og hvetja til þess að menn vandi sig, en Fiskistofa byrjaði fyrir tveimur árum að birta upplýsingar um íshlutfall í afla. Hann segir að vísbendingar séu um að vigtunarleyfishafar breyti um hegðun við yfirstöðu, sem er þá framkvæmd á kostnað leyfishafa.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.6.18 220,16 kr/kg
Þorskur, slægður 21.6.18 285,19 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.6.18 283,68 kr/kg
Ýsa, slægð 21.6.18 199,82 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.6.18 67,45 kr/kg
Ufsi, slægður 21.6.18 106,73 kr/kg
Djúpkarfi 19.6.18 93,00 kr/kg
Gullkarfi 21.6.18 102,75 kr/kg
Litli karfi 11.6.18 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.6.18 280,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.6.18 Egill ÍS-077 Dragnót
Steinbítur 62 kg
Ýsa 20 kg
Samtals 82 kg
22.6.18 Bíldsey SH-065 Lína
Keila 167 kg
Hlýri 133 kg
Karfi / Gullkarfi 122 kg
Blálanga 18 kg
Þorskur 16 kg
Samtals 456 kg
22.6.18 Karólína ÞH-100 Lína
Þorskur 2.593 kg
Ýsa 1.261 kg
Steinbítur 297 kg
Hlýri 46 kg
Samtals 4.197 kg
22.6.18 Halldór NS-302 Lína
Keila 309 kg
Karfi / Gullkarfi 300 kg
Þorskur 223 kg
Ýsa 73 kg
Hlýri 41 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 964 kg

Skoða allar landanir »