Auka framleiðsluna um tíu þúsund tonn

Víða á Austfjörðum eru umsvif í laxeldi að aukast
Víða á Austfjörðum eru umsvif í laxeldi að aukast mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Laxar fiskeldi ehf. hyggst auka framleiðslu á laxi í Reyðarfirði um tíu þúsund tonn, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Fyrirtækið hefur nú starfs- og rekstrarleyfi fyrir sex þúsund tonna framleiðslu á ári hverju og við aukninguna verður heildarframleiðslan samtals 16.000 tonn á ári. Hefur fyrirtækið lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna þessa.

Áætlanir fyrirtækisins gera ráð fyrir því að laxeldið hefjist á þessu ári. „Mikilla upplýsinga hefur verið aflað um náttúru og umhverfi í Reyðarfirði á undanförnum árum og viðbótarrannsóknir hafa verið gerðar,“ segir í skýrslunni og jafnframt að stoðir atvinnulífs í Fjarðabyggð muni styrkjast með tilkomu fjölbreyttara atvinnulífs og hærra atvinnustigi.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.8.18 219,56 kr/kg
Þorskur, slægður 17.8.18 283,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.8.18 211,05 kr/kg
Ýsa, slægð 17.8.18 182,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.8.18 54,30 kr/kg
Ufsi, slægður 17.8.18 100,09 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 17.8.18 161,09 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.8.18 235,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.8.18 Auðbjörg NS-200 Handfæri
Þorskur 804 kg
Samtals 804 kg
20.8.18 Óskar ÞH-234 Handfæri
Þorskur 591 kg
Samtals 591 kg
20.8.18 Öðlingur SU-019 Línutrekt
Þorskur 4.225 kg
Ýsa 406 kg
Ufsi 77 kg
Steinbítur 26 kg
Karfi / Gullkarfi 12 kg
Samtals 4.746 kg
20.8.18 Manni ÞH-088 Handfæri
Þorskur 818 kg
Samtals 818 kg
20.8.18 Óskar SK-013 Handfæri
Þorskur 1.410 kg
Karfi / Gullkarfi 23 kg
Samtals 1.433 kg

Skoða allar landanir »