Fiskútflytjandi grunaður um stórfelld svik

Skattsvikin eru talin hlaupa á hundruðum milljóna.
Skattsvikin eru talin hlaupa á hundruðum milljóna. mbl.is/Golli

Húsleit var gerð á heimili Sigurðar Gísla Björnssonar, framkvæmdastjóra fiskútflutningsfyrirtækisins Sæmarks, skömmu fyrir áramót en Sigurður er grunaður um stórfelld skattaundanskot sem talin eru hlaupa á hundruðum milljóna króna. Þetta kemur fram á forsíðu Fréttablaðsins í dag.

Eignir hans voru á sama tíma kyrrsettar og bankareikningar haldlagðir. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins.

Embætti skattrannsóknarstjóra hefur haft mál Sigurðar til meðferðar frá því Panama-skjölin voru birt, en fjallað er um mál Sigurðar í frétt frá Reykjavík Media haustið 2016 sem var birt í Fréttatímanum í október 2016.

Viðskipti tengd af­l­ands­fé­lag­inu Freez­ing Po­int Corp voru sögð áber­andi í gögn­un­um en fé­lagið er í eigu Sig­urðar Gísla Björns­son­ar. Ekki náðist í Sig­urð vegna máls­ins á þeim tíma og samkvæmt frétt Fréttablaðsins í dag neitar hann að tjá sig við blaðið.

Fréttablaðið

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 25.2.18 273,92 kr/kg
Þorskur, slægður 25.2.18 267,40 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.2.18 320,24 kr/kg
Ýsa, slægð 25.2.18 310,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.2.18 75,00 kr/kg
Ufsi, slægður 25.2.18 101,33 kr/kg
Djúpkarfi 7.2.18 104,00 kr/kg
Gullkarfi 25.2.18 214,12 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.2.18 Berti G ÍS-727 Landbeitt lína
Þorskur 3.694 kg
Steinbítur 841 kg
Ýsa 157 kg
Samtals 4.692 kg
25.2.18 Auður HU-094 Landbeitt lína
Þorskur 1.450 kg
Steinbítur 1.016 kg
Ýsa 232 kg
Samtals 2.698 kg
25.2.18 Eskey ÓF-080 Línutrekt
Þorskur 5.116 kg
Ýsa 273 kg
Steinbítur 81 kg
Samtals 5.470 kg
25.2.18 Sæfari HU-212 Landbeitt lína
Þorskur 1.651 kg
Steinbítur 114 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 1.836 kg

Skoða allar landanir »