„Say Iceland“ vann Hnakkaþonið í ár

Sigurvegarar og styrktaraðilar.
Sigurvegarar og styrktaraðilar. mbl.is/Eggert

Brim hf. mun byggja upp eigið vörumerki undir nafninu „Say Iceland“ og selja fullunninn ufsa á nýja markaði á austurströnd Bandaríkjanna, nái tillögur sigurliðs Hnakkaþons HR og SFS, útflutningskeppni sjávarútvegsins 2018, fram að ganga.

Sigurliðið skipa þau: Tinna Brá Sigurðardóttir, meistaranemi í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði, Sóley Sævarsdóttir Meyer laganemi, Serge Nengali Kumakamba og Yvonne Homoncik, skiptinemar í lagadeild, og Julia Robin de Niet, skiptinemi í tækni- og verkfræðideild. Hópurinn mun heimsækja Seafood Expo North America, stærstu sjávarútvegssýningu N-Ameríku, í Boston í mars, í boði Icelandair Group og sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi.

Áskor­un Hnakkaþons­ins í ár fólst í að finna leiðir til að auka sölu á sjó­fryst­um ufsa til hót­ela og veit­inga­húsa­keðja í Banda­ríkj­un­um, en hún var þróuð með Brimi hf., Eim­skipum og Sam­hent­um.

Í vinningstillögunni er lagt til að lögð verði aukin áhersla á íslensk gæði, sjálfbærni og jafnt framboð allt árið um kring í markaðssetningu á ufsa á Bandaríkjamarkaði. Þróað verði nýtt vörumerki, „Say Iceland“, og byggð upp aðstaða til fullvinnslu í Portland í Maine í Bandaríkjunum, þar sem ufsinn verði marineraður, reyktur eða hjúpaður brauðraspi.

Sérstök áhersla verði lögð á markaðssetningu á minni einingum fyrir háskóla, hjúkrunarheimili og vinnustaði. Sem dæmi um stærð þess markaðar benda nemendurnir á að yfir ein milljón nemenda sækir háskóla í New York-borg einni. Í framtíðinni er lagt til að aukin áhersla verði lögð á markaðssetningu beint til neytenda.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »