Laxeldisfyrirtæki HB Granda sett á sölu

Laxeldisfyrirtækið Salmones Frisour, sem er að hluta til í eigu HB Granda, hefur verið sett í söluferli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HB Granda. 

HB Grandi á 20% hlut í eignarhaldsfélaginu Deris S.A. í Síle sem á sjávarútvegsfélögin Friosur og Pesca Chile. Félögin reka fiskiðjuver, gera út tvo frystitogara, þrjú línuskip sem frysta aflann og þrjá ísfisktogara. Að auki á Deris fiskeldisfyrirtækið Salmones Friosur S.A. sem rekur laxeldisstöðvar í Síle.

Deris S.A. hefur falið Larrain Vial, fjárfestingarbanka í Síle, að leita eftir óskuldbindandi tilboðum í Salmones Friosur S.A.

Hagnaður af rekstri Deris árið 2016 var 22,5 milljónir evra og áhrif félagsins á rekstur HB Granda voru jákvæð um 4,5 milljónir evra. Hlutdeild HB Granda í afkomu félagsins fyrstu níu mánuði ársins 2017 var jákvæð um 3,1 milljón evra. Bókfært verð eignar HB Granda í Deris S.A. var 22,3 milljónir evra í lok september 2017.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.10.18 335,31 kr/kg
Þorskur, slægður 22.10.18 336,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.10.18 291,51 kr/kg
Ýsa, slægð 22.10.18 266,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.10.18 62,70 kr/kg
Ufsi, slægður 22.10.18 128,09 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.18 124,00 kr/kg
Gullkarfi 22.10.18 171,70 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.10.18 226,00 kr/kg
Blálanga, slægð 22.10.18 232,58 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.10.18 Katrín GK-266 Landbeitt lína
Þorskur 46 kg
Ýsa 31 kg
Samtals 77 kg
22.10.18 Siggi Bjartar ÍS-050 Landbeitt lína
Ýsa 1.102 kg
Þorskur 697 kg
Langa 6 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 1.810 kg
22.10.18 Blíðfari ÓF-070 Þorskfisknet
Þorskur 1.069 kg
Samtals 1.069 kg
22.10.18 Dagrún HU-121 Þorskfisknet
Þorskur 474 kg
Lýsa 11 kg
Samtals 485 kg

Skoða allar landanir »