Óðinsbryggjan hefur verið dæmd ónýt

Endurnýja þarf þessa gömlu bryggju alveg frá grunni.
Endurnýja þarf þessa gömlu bryggju alveg frá grunni. Ljósmynd/Faxaflóahafnir

Stjórn Faxaflóahafna ákvað á fundi sínum í gær að fela Gísla Gíslasyni hafnarstjóra að láta vinna að hönnun nýrrar bryggju, þar sem núverandi verbúðarbryggja næst Sjóminjasafninu er metin ónýt. Kostnaður við að smíða nýja samsvarandi bryggju er talinn 100 milljónir króna.

Í Vesturhöfn Gömlu hafnarinnar í Reykjavík eru fjórar timburbryggjur. Sú ysta, Síldarbryggjan, hefur verið breikkuð og endurbætt á síðustu áratugum og telst í þokkalegu ástandi. Innri bryggjurnar þrjár kallast einu nafni Verbúðabryggjur. Ytri bryggjurnar tvær voru opnaðar, tekinn af þeim mesti hallinn og þær endurnýjaðar upp úr 1990.

Í minnisblaði Helga Laxdal, forstöðumanns rekstrardeildar Faxaflóahafna, kemur fram að innsta bryggjan við Sjóminjasafnið hefur lítið viðhald fengið síðustu áratugi. 

„Ekki liggur fyrir nýlegt mat á núverandi ástandi en ljóst er að ekki verður um að ræða að gera endurbætur á bryggjunni heldur algera endurnýjun,“ segir Helgi.

Fjallað er nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »