Norðmenn vildu lengri tíma á loðnu

Loðnunótin tekin um borð.
Loðnunótin tekin um borð. Hanna Andrésdóttir

Norsk loðnuskip voru í gær búin að tilkynna um 19 þúsund tonna afla á vertíðinni og eiga þau þá eftir að veiða um 44.000 tonn. Nái Norðmenn ekki að veiða kvóta sinn fyrir 23. febrúar kemur það sem út af stendur í hlut íslenskra veiðiskipa.

Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hafa norsk stjórnvöld farið þess á leit við íslensk stjórnvöld að veiðitími norsku skipanna verði framlengdur og þeim verði jafnframt heimilt að nota troll við veiðarnar, en ekki aðeins nót.

Íslensk stjórnvöld hafa hafnað þessari málaleitan, en um dagsetningar og skipulag veiðanna á yfirstandandi vertíð var samið á síðasta ári.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.10.18 349,20 kr/kg
Þorskur, slægður 17.10.18 355,19 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.10.18 277,56 kr/kg
Ýsa, slægð 17.10.18 275,84 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.10.18 45,43 kr/kg
Ufsi, slægður 17.10.18 129,48 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.18 124,00 kr/kg
Gullkarfi 17.10.18 263,28 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.10.18 219,00 kr/kg
Blálanga, slægð 17.10.18 213,20 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.10.18 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker 2.044 kg
Samtals 2.044 kg
17.10.18 Anna EA-305 Grálúðunet
Grálúða / Svarta spraka 21.856 kg
Samtals 21.856 kg
17.10.18 Frár VE-078 Botnvarpa
Ufsi 17.803 kg
Langa 2.480 kg
Þorskur 1.998 kg
Samtals 22.281 kg
17.10.18 Sæþór EA-101 Þorskfisknet
Þorskur 1.735 kg
Ufsi 61 kg
Skarkoli 30 kg
Ýsa 27 kg
Samtals 1.853 kg

Skoða allar landanir »