Lítið næði til loðnuveiða vegna veðurs

Á sunnudag var loðnu landað á Fáskrúðsfirði úr Hoffelli SU, ...
Á sunnudag var loðnu landað á Fáskrúðsfirði úr Hoffelli SU, en einnig norskum og færeyskum skipum. mbl.is/Albert Kemp.

Íslensk, færeysk og grænlenskt loðnuskip voru í gær að veiðum út af Vík, en lítið næði hefur verið til veiða þar vegna veðurs síðan á sunnudag og veðurútlit er ekki gott í vikunni.

Þokkalegur afli fékkst fyrir suðurströndinni fyrir helgi, en skipin hafa veitt fyrir manneldisvinnslu, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Rannsóknarskipið Árni Friðriksson var í gær norður af Horni eftir að hafa verið við loðnumælingar fyrir Norðurlandi síðustu vikuna. Meðal annars var farið inn á Öxarfjörð og Skjálfanda í síðustu viku, þar sem Norðmenn hafa verið að veiðum.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.12.18 311,18 kr/kg
Þorskur, slægður 13.12.18 332,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.12.18 248,34 kr/kg
Ýsa, slægð 13.12.18 256,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.12.18 95,25 kr/kg
Ufsi, slægður 13.12.18 110,82 kr/kg
Djúpkarfi 6.12.18 307,00 kr/kg
Gullkarfi 13.12.18 363,26 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 13.12.18 233,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.12.18 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 3.042 kg
Ýsa 61 kg
Samtals 3.103 kg
13.12.18 Hafrún Ís54 ÍS-054 Lína
Þorskur 1.489 kg
Ýsa 222 kg
Langa 81 kg
Karfi / Gullkarfi 7 kg
Ufsi 7 kg
Keila 3 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 1.810 kg
13.12.18 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 2.811 kg
Ýsa 1.422 kg
Langa 148 kg
Ufsi 45 kg
Karfi / Gullkarfi 4 kg
Samtals 4.430 kg

Skoða allar landanir »