Seldu nýjan bát til Rýgjafylkis

Bátur úr smíðum Trefja. Mynd úr safni.
Bátur úr smíðum Trefja. Mynd úr safni.

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði hefur afhent tvo nýsmíðaða báta til útgerða undanfarnar vikur. Fór sá fyrri til eyjarinnar Ombo í Rýgjafylki í Noregi, nærri Stafangri.

Kaupandi bátsins mun vera Odd-Cato Larsen nokkur, og verður hann jafnframt skipstjóri á bátnum sem hlotið hefur nafnið Prince. Mælist hann fjórtán brúttótonn og er af gerðinni Cleopatra 36.

Fram kemur í tilkynningu frá Trefjum að aðalvél bátsins sé 650 hestafla, af gerðinni FPT C13, og tengd ZF V-gír.

Báturinn verður gerður út frá eyjunni Ombo.
Báturinn verður gerður út frá eyjunni Ombo. Kort/Google

Báturinn mun þá vera útbúinn fullkomnum siglingatækjum af gerðinni JRC og sömuleiðis tveimur vökvadrifnum hliðarskrúfum sem tengdar eru sjálfstýringu bátsins.

Er hann útbúinn til netaveiða og kemur veiðibúnaðurinn frá Noregi en öryggisbúnaðurinn er frá Viking.

Enn fremur er tekið fram að rými sé fyrir samtals 15 380 lítra kör í lestinni. Fullkomin eldunaraðstaða auk borðsals sé staðsett í brúnni og svefnpláss fyrir þrjá í lúkar, auk salernis með sturtu. Hefur báturinn þegar hafið veiðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,58 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,78 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,83 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,58 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 211,79 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,78 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 232,83 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 2.714 kg
Þorskur 637 kg
Steinbítur 25 kg
Rauðmagi 16 kg
Samtals 3.392 kg
24.4.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 16.635 kg
Ýsa 451 kg
Steinbítur 211 kg
Ufsi 34 kg
Hlýri 26 kg
Keila 14 kg
Karfi 4 kg
Langa 3 kg
Samtals 17.378 kg
24.4.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.843 kg
Steinbítur 344 kg
Keila 55 kg
Ýsa 54 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 16 kg
Hlýri 4 kg
Langa 2 kg
Samtals 2.353 kg

Skoða allar landanir »