Útlit fyrir að Norðmenn klári kvótann

Norska skipið Senior á Skjálfandaflóa, rétt fyrir utan Húsavík.
Norska skipið Senior á Skjálfandaflóa, rétt fyrir utan Húsavík. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Allt útlit er fyrir að norsku loðnuveiðiskipin sem verið hafa við veiðar að undanförnu við Íslandsstrendur muni ná að klára kvóta Norðmanna í lögsögunni, sem nemur ríflega 70 þúsund tonnum.

Samkvæmt síðustu tölum hins norska Sildelaget höfðu skipin veitt samtals 69.894 tonn af loðnu og áttu því tæp fjögur þúsund tonn eftir til að ná 73.824 tonna kvótanum.

Leyfi Norðmanna til loðnuveiða í lögsögunni rennur út á miðnætti í kvöld.

Á meðfylgjandi myndum Hafþórs Hreiðarssonar fréttaritara mbl.is má sjá hvar skipin hafa verið að veiðum á Skjálfanda og við Húsavík undanfarna daga. Um sjö til átta norsk skip sáust þar fyrr í dag.

Flotinn við veiðar skammt frá Húsavík.
Flotinn við veiðar skammt frá Húsavík. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson
Grænlenska skipið Polar Amaroq að veiðum.
Grænlenska skipið Polar Amaroq að veiðum. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson
Norska skipið Smaragd við veiðar.
Norska skipið Smaragd við veiðar. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson
Hestarnir láta sér fátt um finnast þótt fjöldi skipa sjáist …
Hestarnir láta sér fátt um finnast þótt fjöldi skipa sjáist við sjóndeildarhringinn. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,87 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg
24.4.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 1.763 kg
Ýsa 271 kg
Steinbítur 78 kg
Keila 28 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 2.145 kg
24.4.24 Jón Pétur RE 411 Grásleppunet
Grásleppa 1.138 kg
Þorskur 89 kg
Samtals 1.227 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 454,87 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 230,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 143,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 180,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 179,98 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 188 kg
Ýsa 130 kg
Steinbítur 112 kg
Keila 15 kg
Ufsi 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 451 kg
24.4.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 1.763 kg
Ýsa 271 kg
Steinbítur 78 kg
Keila 28 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 2.145 kg
24.4.24 Jón Pétur RE 411 Grásleppunet
Grásleppa 1.138 kg
Þorskur 89 kg
Samtals 1.227 kg

Skoða allar landanir »