Vel veiðist af kolmunna við Írland

Beitir NK 123 að veiðum.
Beitir NK 123 að veiðum. mbl.is/Haraldur Hjálmarsson

Uppsjávarskipin Guðrún Þorkelsdóttir SU og Beitir NK fengu góðan kolmunnaafla suðvestan við Írland í vikunni.

Í gær var verið að landa um 1.600 tonnum úr Guðrúnu á Eskifirði, en Beitir er væntanlegur til Neskaupstaðar síðdegis á sunnudag. Skipið lagði af stað af miðunum með fullfermi, rúmlega þrjú þúsund tonn, á hádegi á fimmtudag, en um 900 mílna sigling er af miðunum.

Á heimasíðu Síldarvinnslunnar er haft eftir Tómasi Kárasyni, skipstjóra á Beiti, að mikið sé að sjá af kolmunna á miðunum suðvestan við Írland og svakalegar lóðningar.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.3.18 207,64 kr/kg
Þorskur, slægður 20.3.18 261,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.3.18 252,83 kr/kg
Ýsa, slægð 20.3.18 238,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.3.18 52,13 kr/kg
Ufsi, slægður 20.3.18 94,47 kr/kg
Djúpkarfi 19.3.18 50,00 kr/kg
Gullkarfi 20.3.18 119,25 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.3.18 225,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.3.18 Öðlingur SU-019 Línutrekt
Þorskur 5.097 kg
Ýsa 287 kg
Steinbítur 171 kg
Langa 63 kg
Ufsi 43 kg
Samtals 5.661 kg
20.3.18 Sæbjörg EA-184 Þorskfisknet
Þorskur 713 kg
Ýsa 60 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 779 kg
20.3.18 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Þorskur 11.446 kg
Karfi / Gullkarfi 99 kg
Ýsa 44 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 11.596 kg

Skoða allar landanir »