Vel veiðist af kolmunna við Írland

Beitir NK 123 að veiðum.
Beitir NK 123 að veiðum. mbl.is/Haraldur Hjálmarsson

Uppsjávarskipin Guðrún Þorkelsdóttir SU og Beitir NK fengu góðan kolmunnaafla suðvestan við Írland í vikunni.

Í gær var verið að landa um 1.600 tonnum úr Guðrúnu á Eskifirði, en Beitir er væntanlegur til Neskaupstaðar síðdegis á sunnudag. Skipið lagði af stað af miðunum með fullfermi, rúmlega þrjú þúsund tonn, á hádegi á fimmtudag, en um 900 mílna sigling er af miðunum.

Á heimasíðu Síldarvinnslunnar er haft eftir Tómasi Kárasyni, skipstjóra á Beiti, að mikið sé að sjá af kolmunna á miðunum suðvestan við Írland og svakalegar lóðningar.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.18 440,83 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.18 325,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.18 342,50 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.18 306,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.18 97,53 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.18 134,92 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 19.9.18 179,47 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.9.18 221,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.18 Sólrún EA-151 Lína
Ýsa 2.039 kg
Þorskur 1.269 kg
Steinbítur 21 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 3.344 kg
19.9.18 Hafborg EA-152 Dragnót
Ýsa 2.263 kg
Þorskur 1.630 kg
Skarkoli 120 kg
Karfi / Gullkarfi 95 kg
Steinbítur 26 kg
Ufsi 21 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 13 kg
Samtals 4.168 kg
19.9.18 Haförn ÞH-026 Dragnót
Skarkoli 669 kg
Þorskur 411 kg
Steinbítur 60 kg
Ýsa 58 kg
Samtals 1.198 kg

Skoða allar landanir »