Vel veiðist af kolmunna við Írland

Beitir NK 123 að veiðum.
Beitir NK 123 að veiðum. mbl.is/Haraldur Hjálmarsson

Uppsjávarskipin Guðrún Þorkelsdóttir SU og Beitir NK fengu góðan kolmunnaafla suðvestan við Írland í vikunni.

Í gær var verið að landa um 1.600 tonnum úr Guðrúnu á Eskifirði, en Beitir er væntanlegur til Neskaupstaðar síðdegis á sunnudag. Skipið lagði af stað af miðunum með fullfermi, rúmlega þrjú þúsund tonn, á hádegi á fimmtudag, en um 900 mílna sigling er af miðunum.

Á heimasíðu Síldarvinnslunnar er haft eftir Tómasi Kárasyni, skipstjóra á Beiti, að mikið sé að sjá af kolmunna á miðunum suðvestan við Írland og svakalegar lóðningar.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.6.18 237,30 kr/kg
Þorskur, slægður 20.6.18 296,25 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.6.18 293,39 kr/kg
Ýsa, slægð 20.6.18 254,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.6.18 73,62 kr/kg
Ufsi, slægður 20.6.18 109,55 kr/kg
Djúpkarfi 19.6.18 93,00 kr/kg
Gullkarfi 20.6.18 151,10 kr/kg
Litli karfi 11.6.18 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.18 332,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.6.18 Kvikur EA-020 Handfæri
Þorskur 758 kg
Ufsi 440 kg
Samtals 1.198 kg
20.6.18 Konráð EA-090 Línutrekt
Þorskur 1.765 kg
Ýsa 292 kg
Þorskur 219 kg
Samtals 2.276 kg
20.6.18 Jónína EA-185 Línutrekt
Þorskur 1.783 kg
Þorskur 315 kg
Ýsa 202 kg
Hlýri 47 kg
Karfi / Gullkarfi 7 kg
Ufsi 4 kg
Grálúða / Svarta spraka 1 kg
Samtals 2.359 kg

Skoða allar landanir »