Athugasemdir við eldi í kvíum í Skutulsfirði

Umhverfisstofnun telur líklegt að aukning framleiðslu um 300 tonn af þorski og regnbogasilungi í Skutulsfirði í Ísafjarðardjúpi hafi talsverð umhverfisáhrif í för með sér.

Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar til Skipulagsstofnunar um hvort og á hvaða forsendum þessi framkvæmd á vegum Hábrúnar skuli háð mati á umhverfisáhrifum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Fram kemur í umsögninni að rekstraraðili hefur starfs- og rekstrarleyfi upp á 400 tonna framleiðslu. Fyrirhuguð aukning felur í sér að framleiðslan verði 650 tonn af regnbogasilungi og 50 tonn af þorski. Fiskurinn verði alinn í 16 kvíum í senn með átta kvíum til viðbótar í hvíld.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.5.18 170,44 kr/kg
Þorskur, slægður 18.5.18 257,66 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.5.18 249,36 kr/kg
Ýsa, slægð 18.5.18 177,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.5.18 22,46 kr/kg
Ufsi, slægður 18.5.18 79,14 kr/kg
Djúpkarfi 15.5.18 33,00 kr/kg
Gullkarfi 18.5.18 122,87 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.5.18 196,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.5.18 29,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.5.18 Rósi ÍS-054 Lína
Þorskur 4.505 kg
Steinbítur 731 kg
Ýsa 71 kg
Hlýri 38 kg
Ufsi 11 kg
Skarkoli 6 kg
Langa 5 kg
Samtals 5.367 kg
21.5.18 Hafsvala BA-252 Grásleppunet
Grásleppa 663 kg
Samtals 663 kg
21.5.18 Sæli BA-333 Landbeitt lína
Skarkoli 132 kg
Langa 89 kg
Þorskur 45 kg
Ýsa 6 kg
Samtals 272 kg

Skoða allar landanir »