453 milljóna gjaldþrot fiskþurrkunar

Skiptum á búi einkahlutafélagsins United Producers er lokið og var niðurstaðan sú að engar eignir fundust upp í lýstar kröfur sem námu 453 milljónum króna. 

Þetta kemur fram í auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu. Félagið var stofnað í tengslum við samninga Íslensku umboðssölunnar við Dróma. 

Íslenska umboðssalan lenti í Dróma og til þess að reyna að ná samningum var stofnað nýtt fyrirtæki. Hluti af eignum Íslensku umboðssölunnar voru fluttar yfir á þessa kennitölu,“ segir Birgir S. Bjarnason, fyrrverandi stjórnarformaður félagsins. 

Samningar við Dróma náðust ekki. Birgir segir að um sé að ræða skuldbindingar sem hafi tengst tveimur verksmiðjum erlendis, einni í Bretlandi og annarri í Kanada. Þar fór fram fiskþurrkun fyrir Nígeríumarkað. 

„Þær fóru í þrot þegar hrun olíuverðs dró Nígeríumarkaðinn niður með sér.“

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.3.18 195,94 kr/kg
Þorskur, slægður 23.3.18 241,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.3.18 259,40 kr/kg
Ýsa, slægð 23.3.18 220,08 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.3.18 61,28 kr/kg
Ufsi, slægður 23.3.18 79,30 kr/kg
Djúpkarfi 19.3.18 50,00 kr/kg
Gullkarfi 23.3.18 98,75 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.3.18 225,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.3.18 Finni NS-021 Grálúðunet
Grásleppa 1.927 kg
Þorskur 358 kg
Samtals 2.285 kg
23.3.18 Stella EA-028 Grásleppunet
Grásleppa 651 kg
Þorskur 113 kg
Samtals 764 kg
23.3.18 Viggi NS-022 Grásleppunet
Grásleppa 2.495 kg
Þorskur 469 kg
Samtals 2.964 kg
23.3.18 Helga Sæm ÞH-070 Grásleppunet
Grásleppa 1.665 kg
Samtals 1.665 kg
23.3.18 Áki Í Brekku SU-760 Lína
Þorskur 3.851 kg
Steinbítur 1.511 kg
Samtals 5.362 kg

Skoða allar landanir »