Gífurlegur samdráttur í sjávarútvegi

Verðlag sjávarafurða hefur lækkað verulega í íslenskum krónum.
Verðlag sjávarafurða hefur lækkað verulega í íslenskum krónum. Ljósmynd/Þröstur Njálsson

Tekjur í sjávarútvegi drógust saman um 25 milljarða króna milli áranna 2015 og 2016, eða sem nemur 9%. EBITDA sjávarútvegsfyrirtækja lækkaði um 22% á sama tímabili, en þó náðu þau að einhverju marki að vega upp neikvæða tekjuþróun með lækkun kostnaðar.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýútgefinni skýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte, sem gerð var fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Segir í henni að tekjurnar hafi hlutfallslega lækkað mest hjá þeim sjávarútvegsfyrirtækjum sem hafa mestu aflaheimildirnar.

Þá er það mat Deloitte að EBITDA sjávarútvegsins geti á liðnu ári hafa lækkað um 20 til 37% frá fyrra ári, og sé EBITDA þá á bilinu 37 til 45 milljarðar króna.

„Gangi það eftir mun EBITDA hafa lækkað um 42-59% frá 2015 til 2017,“ segir í skýrslunni.

Greiðslugeta versnað

Greint er frá því að skuldastaða greinarinnar í heild hafi þróast með jákvæðum hætti árið 2016, að því leyti að heildarskuldir hafi lækkað og eiginfjárhlutfall hækkað. Greiðslugeta versnaði hins vegar heldur þar sem skuldir sem hlutfall af EBITDA lækkuðu.

„Með hliðsjón af hreyfingu helstu hagstærða og útflutningsverðmætis sjávarafurða eru allar líkur á því að afkoma versni nokkuð á rekstrarárinu 2017. Þetta má m.a. rekja til óhagstæðrar þróunar ytri hagstærða. Verðlag sjávarafurða hefur lækkað verulega í íslenskum krónum og launavísitala hækkað töluvert. Lækkun olíuverðs hefur haft nokkuð jákvæð áhrif á afkomu ársins 2016, en á árinu 2017 hefur olíuverð tekið að hækka að nýju.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Guðmundur Arnar EA 102 Grásleppunet
Grásleppa 811 kg
Þorskur 429 kg
Skarkoli 36 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 1.291 kg
19.4.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 1.840 kg
Þorskur 148 kg
Skarkoli 15 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 2.008 kg
19.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 126 kg
Samtals 126 kg
19.4.24 Bobby 6 ÍS 366 Sjóstöng
Þorskur 213 kg
Samtals 213 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Guðmundur Arnar EA 102 Grásleppunet
Grásleppa 811 kg
Þorskur 429 kg
Skarkoli 36 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 1.291 kg
19.4.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 1.840 kg
Þorskur 148 kg
Skarkoli 15 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 2.008 kg
19.4.24 Bobby 4 ÍS 364 Sjóstöng
Þorskur 126 kg
Samtals 126 kg
19.4.24 Bobby 6 ÍS 366 Sjóstöng
Þorskur 213 kg
Samtals 213 kg

Skoða allar landanir »