Náði 1.400 tonnum í sól og blíðu

Hoffell, skip Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði.
Hoffell, skip Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði.

Hoffell kom til hafnar á Fáskrúðsfirði 1.400 tonn af loðnu á þriðja tímanum í dag. Var veiðitúrinn vel heppnaður í alla staði en hann tók aðeins um 35 klukkustundir. Að sögn Bergs Einarssonar skipstjóra var aflinn fenginn með þremur köstum úti af Tjörnesi, þar sem sólin skein og veður var gott.

„Loðnan er fín og full af hrognum en sjötíu prósent af aflanum er kerling,“ er haft eftir Bergi á vef Loðnuvinnslunnar. „Ég var ekkert að eltast við karlana,“ bætti hann kankvís við.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.12.18 264,43 kr/kg
Þorskur, slægður 14.12.18 336,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.12.18 229,02 kr/kg
Ýsa, slægð 14.12.18 223,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.12.18 71,97 kr/kg
Ufsi, slægður 14.12.18 95,86 kr/kg
Djúpkarfi 6.12.18 307,00 kr/kg
Gullkarfi 14.12.18 281,38 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.12.18 257,33 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.12.18 Hafrún Ís54 ÍS-054 Lína
Þorskur 1.644 kg
Ýsa 412 kg
Samtals 2.056 kg
15.12.18 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 261 kg
Langa 209 kg
Þorskur 149 kg
Ufsi 45 kg
Hlýri 16 kg
Steinbítur 16 kg
Karfi / Gullkarfi 9 kg
Keila 2 kg
Samtals 707 kg
15.12.18 Fríða Dagmar ÍS-103 Lína
Þorskur 169 kg
Langa 160 kg
Karfi / Gullkarfi 16 kg
Keila 13 kg
Steinbítur 7 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 370 kg

Skoða allar landanir »