Taka á móti norskum skipum

Steinsund var í í Fáskrúðsfirði í síðustu viku.
Steinsund var í í Fáskrúðsfirði í síðustu viku.

Fjöldi norskra skipa hefur verið við höfnina á Fáskrúðsfirði undanfarna daga. Friðrik Mar Guðmundsson, forstjóri Loðnuvinnslunnar, segir að síðustu ellefu daga hafi Loðnuvinnslan tekið á móti sjö norskum skipum í hrognatöku.

„Við vorum með norska skipið, Steinsund, hjá okkur í löndun á föstudaginn. Við fengum síðan eitt skip í gær, Slaaterrøy, og svo er enn eitt, Knester, væntanlegt í dag,“ segir Friðrik og bætir við að ástæðan fyrir þessum mikla fjölda sé sú að loðnukvóti Norðmanna sé við það að klárast.

Loðnuvinnslan hefur af þeim sökum tekið á móti um 10.000 tonnum af loðnu undanfarna daga, segir í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.18 200,30 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.18 253,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.18 262,96 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.18 289,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.18 63,82 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.18 89,91 kr/kg
Djúpkarfi 19.3.18 50,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.18 83,68 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.3.18 225,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.4.18 Margrét GK-707 Handfæri
Þorskur 945 kg
Samtals 945 kg
22.4.18 Sigurborg Ólafs HF-044 Handfæri
Þorskur 936 kg
Samtals 936 kg
22.4.18 Hringur GK-018 Handfæri
Þorskur 5.500 kg
Ufsi 34 kg
Samtals 5.534 kg
22.4.18 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 4.941 kg
Langa 568 kg
Ýsa 163 kg
Samtals 5.672 kg
22.4.18 Guðbjörg GK-666 Lína
Steinbítur 144 kg
Skata 105 kg
Ufsi 76 kg
Samtals 325 kg

Skoða allar landanir »