„Þetta var bara Guð og lukkan“

Nero hét báturinn sem sökk.
Nero hét báturinn sem sökk. Ljósmynd/Aðsend

Mannbjörg varð undan ströndum bæjarins Mehamn í norðurhluta Noregs nú undir kvöld. Engu mátti muna að Íslendingur á bát drukknaði en hann flaut í björgunarhring í gallabuxum þegar honum var bjargað úr sjónum.

Sigurður Hjaltested var við veiðar á bátnum Nero og hringdi í félaga sinn, Kjartan Jóhannsson, þegar hann tók eftir því að báturinn var farinn að taka inn á sig vatn en þá var Sigurður um 3,5 kílómetra frá landi. Kjartan hringdi beint eftir aðstoð björgunarskips á svæðinu en það var komið á vettvang 20 mínútum síðar.

„Báturinn sökk fimm mínútum eftir að Sigurður hringdi í mig en það var annar fiskibátur á svæðinu sem veiddi hann upp úr sjónum. Hann flaut bara um þarna í björgunarhringnum í gallabuxum,“ segir Kjartan í samtali við mbl.is.

Kjartan segir að allt hafi gerst mjög hratt þarna en Sigurður náði ekki að losa björgunarbát á Nero eða fara í flotgalla. „Þetta var bara Guð og lukkan,“ segir Kjartan og bætir við að það hefði ekki mátt tæpara standa:

Þetta var eins tæpt og hugsast getur. Það er svakalegur straumur þarna svo þetta er alls ekki góður staður til að lenda í einhverju svona. Hann var heppinn í dag, þó að það sé föstudaginn 13.“

Kjartan segir að Sigurður hafi slegið á létta strengi við komuna í land þrátt fyrir sjávarháskann. „Það fyrsta sem hann sagði var að hann ætlaði aldrei aftur í sjó á föstudaginn 13.!“ 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.24 483,30 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.24 456,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.24 208,71 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.24 252,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.4.24 257,55 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.24 254,90 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.24 209,37 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 151 kg
Rauðmagi 118 kg
Þorskur 24 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 298 kg
16.4.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 1.872 kg
Þorskur 35 kg
Samtals 1.907 kg
16.4.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 4.167 kg
Grásleppa 214 kg
Ýsa 157 kg
Skarkoli 67 kg
Samtals 4.605 kg
16.4.24 Júlía SI 62 Grásleppunet
Grásleppa 1.232 kg
Þorskur 111 kg
Skarkoli 41 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.386 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.24 483,30 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.24 456,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.24 208,71 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.24 252,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.4.24 257,55 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.24 254,90 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.24 209,37 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 151 kg
Rauðmagi 118 kg
Þorskur 24 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 298 kg
16.4.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 1.872 kg
Þorskur 35 kg
Samtals 1.907 kg
16.4.24 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 4.167 kg
Grásleppa 214 kg
Ýsa 157 kg
Skarkoli 67 kg
Samtals 4.605 kg
16.4.24 Júlía SI 62 Grásleppunet
Grásleppa 1.232 kg
Þorskur 111 kg
Skarkoli 41 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.386 kg

Skoða allar landanir »