Vélarvana 7,5 sjómílur frá Akranesi

Björgunarskip frá Akranesi sótti vélarvana gúmmíbát í kvöld. Myndin er ...
Björgunarskip frá Akranesi sótti vélarvana gúmmíbát í kvöld. Myndin er úr safni. mbl.is/Alfons Finnsson

Björgunarsveitin á Akranesi var kölluð út til að sækja gúmmíbát sem var vélarvana undan Syðra-Hrauni kl. 19:15 í kvöld.

Um borð í bátnum voru tveir menn, en að sögn Landhelgisgæslunnar fór vel um þá og voru þeir ekki taldir í hættu. Þeir munu hafa verið um 7,5 sjómílur frá Akranesi.

Björgunarskipið átti stuttan spöl eftir með bátinn í höfn nú klukkan hálftíu.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.12.18 353,19 kr/kg
Þorskur, slægður 12.12.18 386,72 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.12.18 292,56 kr/kg
Ýsa, slægð 12.12.18 287,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.12.18 123,57 kr/kg
Ufsi, slægður 12.12.18 110,71 kr/kg
Djúpkarfi 6.12.18 307,00 kr/kg
Gullkarfi 12.12.18 270,48 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.12.18 192,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.12.18 Tjálfi SU-063 Dragnót
Ýsa 392 kg
Þorskur 129 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 532 kg
12.12.18 Sólrún EA-151 Lína
Ýsa 3.756 kg
Þorskur 1.652 kg
Samtals 5.408 kg
12.12.18 Dagrún HU-121 Þorskfisknet
Þorskur 1.531 kg
Samtals 1.531 kg
12.12.18 Sigrún EA-052 Handfæri
Ufsi 893 kg
Þorskur 85 kg
Samtals 978 kg
12.12.18 Siggi Bjartar ÍS-050 Landbeitt lína
Ýsa 1.117 kg
Þorskur 920 kg
Steinbítur 4 kg
Langa 1 kg
Samtals 2.042 kg

Skoða allar landanir »