„Þetta verður spennandi“

Blængur NK heldur til veiða í Barentshafi í kvöld.
Blængur NK heldur til veiða í Barentshafi í kvöld. Ljósmynd/Hákon Ernuson

„Við vorum að veiðum á Reykjaneshrygg og aflinn var gullkarfi og djúpkarfi. Það fiskaðist afar vel allan túrinn en hann tók 14 daga höfn í höfn þannig að við vorum einungis 10-11 daga að veiðum.“

Þetta segir Bjarni Ólafur Hjálmarsson, skipstjóri á Blængi NK, sem kom til löndunar í Neskaupstað á laugardag með 365 tonna afla. Verðmæti aflans er um 70 milljónir króna og segir Bjarni að veiðiferðin hafi gengið vel.

Í kvöld er svo ráðgert að skipið haldi til veiða í Barentshafi, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar. Theodór Haraldsson, sem verður skipstjóri í þeirri veiðiferð, segir að mönnum lítist vel á Barentshafsveiðarnar.

„Þetta verður spennandi enda hefur yfirleitt verið mjög góð þorskveiði á þessum slóðum um þetta leyti árs. Við ættum að vera komnir á miðin á laugardag og það er áætlað að vera þarna að veiðum fram undir sjómannadag. Um borð verður 26 manna áhöfn auk rússnesks eftirlitsmanns,“ segir Theodór.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »