Fengsæll fiskimaður í 70 ár

Á Winnipegvatni. Robert T. Kristjanson hlustar eftir því hvar skriðillinn ...
Á Winnipegvatni. Robert T. Kristjanson hlustar eftir því hvar skriðillinn er undir ísnum, þar verður næst borað og netið dregið upp. Kristinn Ingvarsson

Robert T. Kristjanson, fiskimaður á Gimli, hefur stigið ölduna í 70 ár. Um helgina var greint frá því að 12. júlí næstkomandi fær hann æðstu viðurkenningu sem veitt er í Manitoba, Manitobaorðuna (the Order of Manitoba), fyrir ævistarfið á Winnipegvatni og fyrir að hafa staðið vörð um mikilvægi fiskveiða sem helsti talsmaður fiskimanna á svæðinu í áratugi.

„Hann á þetta skilið,“ segir lífsförunauturinn Sigurrós, sem hefur staðið við hlið eiginmannsins í stríðu sem blíðu. Enginn, sem til þekkir, efast um orð hennar og viðurkenningar honum til handa eru til vitnis um það.

Á 79 ára afmæli hans, 2012, var hann til dæmis sæmdur afmælisorðu Elísabetar II. Englandsdrottningar (The Queen's Diamond Jubilee Medal) og ári síðar, á 80 ára afmælinu 7. desember, heiðraði fylkisstjórn Manitoba hann fyrir mengunarvarnir í Winnipegvatni og baráttu fyrir sjálfbærum veiðum.

Sjá umfjöllun um viðurkenningu þessa í heild á baksíðu Morgunblaðsins í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.9.18 321,02 kr/kg
Þorskur, slægður 25.9.18 290,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.9.18 269,52 kr/kg
Ýsa, slægð 25.9.18 244,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.9.18 76,30 kr/kg
Ufsi, slægður 25.9.18 133,77 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 25.9.18 156,42 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 24.9.18 169,05 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.9.18 Kristín ÞH-015 Handfæri
Þorskur 668 kg
Ufsi 63 kg
Karfi / Gullkarfi 10 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 745 kg
26.9.18 Hrafn GK-111 Lína
Keila 1.330 kg
Samtals 1.330 kg
26.9.18 Eiður ÍS-126 Dragnót
Ýsa 400 kg
Þorskur 269 kg
Skarkoli 195 kg
Steinbítur 80 kg
Skötuselur 12 kg
Lúða 4 kg
Samtals 960 kg
26.9.18 Halldór NS-302 Lína
Ýsa 888 kg
Þorskur 234 kg
Steinbítur 17 kg
Keila 14 kg
Hlýri 13 kg
Samtals 1.166 kg

Skoða allar landanir »