Vilja örva krabbaveiðar

Afrakstur af krabbaveiði.
Afrakstur af krabbaveiði. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Til stendur að gera breytingar á fyrirkomulagi krabbaveiða með það að markmiði að gefa áhugasömum útgerðum kost á krabbaveiðum án takmarkana.

„Í ljósi lítillar veiði er til skoðunar breytt fyrirkomulag krabbaveiða, sem hefði það markmið að gefa áhugasömum útgerðum kost á krabbaveiðum án takmarkana,“ segir á vef stjórnarráðsins.

Sjávarútvegsráðuneytið hefur því óskað eftir athugasemdum við drög að nýrri reglugerð fyrir 25. maí. Reiknað er með að nýtt fyrirkomulag taki gildi 1. september í haust. Krabbaveiðum við strendur landsins er nú stjórnað annars vegar með reglugerð um veiðar á kröbbum í innanverðum Faxaflóa og hins vegar reglugerð um takmarkanir á heimild til veiða á kröbbum.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.5.18 228,94 kr/kg
Þorskur, slægður 25.5.18 296,14 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.5.18 353,88 kr/kg
Ýsa, slægð 25.5.18 334,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.5.18 50,97 kr/kg
Ufsi, slægður 25.5.18 80,33 kr/kg
Djúpkarfi 15.5.18 33,00 kr/kg
Gullkarfi 25.5.18 155,40 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.5.18 281,87 kr/kg
Blálanga, slægð 24.5.18 345,83 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.5.18 Sigurður Ólafsson SF-044 Humarvarpa
Humar / Leturhumar 516 kg
Samtals 516 kg
26.5.18 Bobby 9 ÍS-369 Sjóstöng
Þorskur 52 kg
Steinbítur 48 kg
Samtals 100 kg
26.5.18 Bobby 8 ÍS-368 Sjóstöng
Þorskur 93 kg
Samtals 93 kg
26.5.18 Bobby 7 ÍS-367 Sjóstöng
Þorskur 198 kg
Steinbítur 114 kg
Samtals 312 kg
26.5.18 Bobby 22 ÍS-382 Sjóstöng
Steinbítur 111 kg
Þorskur 59 kg
Samtals 170 kg

Skoða allar landanir »