Björgu formlega gefið nafn á morgun

Björg kom til landsins í nóvember síðastliðnum.
Björg kom til landsins í nóvember síðastliðnum. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Nýju skipi Samherja, Björgu EA-7, verður formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn á morgun. Hefst athöfnin klukkan 14 á Togarabryggjunni við hús Útgerðarfélags Akureyringa.

Lúðrasveit Akureyrar spilar fyrir og eftir athöfnina og eru allir sem vilja hjartanlega velkomnir til að gleðjast með starfsfólki útgerðarinnar.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.6.19 355,80 kr/kg
Þorskur, slægður 19.6.19 435,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.6.19 505,47 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.19 314,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.6.19 99,09 kr/kg
Ufsi, slægður 19.6.19 140,78 kr/kg
Djúpkarfi 22.5.19 127,41 kr/kg
Gullkarfi 19.6.19 228,61 kr/kg
Litli karfi 11.6.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.6.19 289,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.6.19 Jón Magg OF-047 Handfæri
Ufsi 1.532 kg
Þorskur 195 kg
Samtals 1.727 kg
19.6.19 Jónína EA-185 Lína
Þorskur 2.301 kg
Ýsa 466 kg
Þorskur 277 kg
Hlýri 61 kg
Keila 42 kg
Karfi / Gullkarfi 24 kg
Ufsi 22 kg
Samtals 3.193 kg
19.6.19 Björn EA-220 Grálúðunet
Grálúða / Svarta spraka 1.106 kg
Þorskur 49 kg
Hlýri 40 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Samtals 1.197 kg

Skoða allar landanir »