Þrír bátar náð að nýta alla tólf dagana

Afla frá strandveiðum landað í Hafnarfirði.
Afla frá strandveiðum landað í Hafnarfirði. mbl.is/Ómar

Þrír bátar höfðu á föstudag náð að nýta alla tólf veiðidagana sem þá hafði verið heimilt að stunda strandveiðar.

Um er að ræða Græði BA og Kolgu BA á svæði A, og Natalía NS á svæði C, en sá bátur er jafnframt aflahæstur þeirra 383 báta sem hafið hafa veiðar, að því er fram kemur á vef Landssambands smábátaeigenda.

Afli á strandveiðum nam á föstudag 1.319 tonnum, sem er minnkun um fimmtung frá í fyrra. Meðaltal afla á hvern bát er hins vegar aðeins 207 kg minna en í fyrra, og munar þar 6%.

Tíu aflahæstu bátarnir að loknum tólf veiðidögum. Heimild: LS.
Tíu aflahæstu bátarnir að loknum tólf veiðidögum. Heimild: LS.
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.1.19 327,73 kr/kg
Þorskur, slægður 16.1.19 405,09 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.1.19 305,44 kr/kg
Ýsa, slægð 16.1.19 292,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.1.19 105,97 kr/kg
Ufsi, slægður 16.1.19 136,12 kr/kg
Djúpkarfi 16.1.19 253,00 kr/kg
Gullkarfi 16.1.19 315,73 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.1.19 100,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.19 Auður HU-094 Landbeitt lína
Þorskur 1.231 kg
Ýsa 196 kg
Steinbítur 13 kg
Hlýri 4 kg
Karfi / Gullkarfi 1 kg
Samtals 1.445 kg
17.1.19 Bergey VE-544 Botnvarpa
Ýsa 9.575 kg
Þorskur 6.038 kg
Karfi / Gullkarfi 2.455 kg
Lýsa 2.196 kg
Skötuselur 864 kg
Skarkoli 785 kg
Langa 618 kg
Stórkjafta / Öfugkjafta 466 kg
Steinbítur 248 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 136 kg
Skata 88 kg
Samtals 23.469 kg

Skoða allar landanir »