Benchmark Holdings til Chile

Breska líftæknifyrirtækið Benchmark Holdings ætlar í hlutafjárútboð til þess að fjármagna sameiginlegt verkefni með laxeldisfyrirtækinu AquaChile á sviði ræktunar hrogna og kynbóta í laxfiski. 

StofnFiskur hf. er hluti af Benchmark Genetics, alþjóðlegu rannsókna- og nýsköpunarfyrirtæki á sviði fiskeldis, landbúnaðar og dýraheilbrigðis.

í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að það komi sér vel í samstarfinu í Chile að geta nýtt sér aðstöðu fyrirtækisins hér á landi.

Benchmark segir að þetta muni styrkja stöðu þeirra á markaði í Chile, sem er annar stærsti framleiðandi á laxi í heiminum en hingað til hefur fyrirtækið ekki verið með starfsemi þar.

Stofn­fisk­ur hf. er stærsti fram­leiðandi á Íslandi á laxa­hrogn­um og er fyr­ir­tækið auk þess stórt á sviði í kyn­bót­a í fisk­eldi. Bench­mark Genetics Ltd. var stofnað árið 2000 og er í eigu Bench­mark Hold­ing Plc. sem er skráð á UK AIM-verðbréfa­markaðinn í Bretlandi. 

Benchmark starfar í 27 löndum og eru starfsmenn þess tæplega eitt þúsund talsins.

Frétt 

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.10.18 350,32 kr/kg
Þorskur, slægður 17.10.18 355,19 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.10.18 273,71 kr/kg
Ýsa, slægð 17.10.18 275,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.10.18 64,68 kr/kg
Ufsi, slægður 17.10.18 129,70 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.18 124,00 kr/kg
Gullkarfi 17.10.18 263,97 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.10.18 219,00 kr/kg
Blálanga, slægð 17.10.18 210,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.10.18 Hamar SH-224 Lína
Ýsa 607 kg
Ýsa 294 kg
Hlýri 154 kg
Keila 128 kg
Karfi / Gullkarfi 107 kg
Langa 78 kg
Þorskur 71 kg
Náskata 6 kg
Ufsi 4 kg
Grálúða / Svarta spraka 1 kg
Samtals 1.450 kg
17.10.18 Otur Ii ÍS-173 Landbeitt lína
Þorskur 2.247 kg
Ýsa 1.820 kg
Skarkoli 298 kg
Steinbítur 83 kg
Langa 12 kg
Samtals 4.460 kg

Skoða allar landanir »