Veiðigjöld forgangsmál á næsta þingi

Báturinn Sigurður Ólafsson SF 44 hefur skilað sínu.
Báturinn Sigurður Ólafsson SF 44 hefur skilað sínu. mbl.is/Sigurður Mar Halldórsson

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir að lækkun veiðigjalda eigi að vera forgangsmál þegar þing kemur saman í haust.

„Ég vonast til þess að við berum gæfu til að koma skikk á málin þegar við komum saman í haust. Það hlýtur að vera eitt af forgangsmálum á nýju þingi að breyta gjöldunum þannig þau taki mið af afkomu greinarinnar,“ segir Óli Björn í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Hann bendir á að afkoma greinarinnar hafi versnað verulega á sama tíma og veiðigjöld hafi hækkað.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.6.18 222,65 kr/kg
Þorskur, slægður 22.6.18 281,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.6.18 272,10 kr/kg
Ýsa, slægð 22.6.18 227,89 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.6.18 51,19 kr/kg
Ufsi, slægður 22.6.18 110,94 kr/kg
Djúpkarfi 19.6.18 93,00 kr/kg
Gullkarfi 22.6.18 59,99 kr/kg
Litli karfi 11.6.18 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.6.18 280,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.6.18 Skálanes NS-045 Handfæri
Þorskur 1.133 kg
Samtals 1.133 kg
22.6.18 Toni NS-020 Landbeitt lína
Þorskur 2.564 kg
Hlýri 90 kg
Steinbítur 32 kg
Ýsa 23 kg
Karfi / Gullkarfi 21 kg
Keila 15 kg
Samtals 2.745 kg
22.6.18 Emil NS-005 Landbeitt lína
Þorskur 1.592 kg
Ýsa 52 kg
Hlýri 48 kg
Keila 33 kg
Blágóma 24 kg
Steinbítur 15 kg
Karfi / Gullkarfi 6 kg
Samtals 1.770 kg

Skoða allar landanir »