Síldin seinna á ferðinni vegna kulda

Beitir NK við löndun í Neskaupstað.
Beitir NK við löndun í Neskaupstað. Ljósmynd/Helgi Freyr Ólason

Kolmunnaskipin héldu til veiða eftir sjómannadagshelgina en árangurinn varð lítill og undir lok vikunnar komu þau til hafnar. Í Neskaupstað liggja nú Börkur NK, Beitir NK, Margrét EA, Bjarni Ólafsson AK og grænlenska skipið Polar Amaroq, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar.

Skipin munu hafa leitað í Rósagarðinum svonefnda en afar lítið fundið og því þótti ráðlegast að gera hlé á veiðunum. Gert er ráð fyrir að íslensku skipin haldi á ný til leitar eftir einhvern tíma. Einu skipin sem eru á miðunum nú eru Venus NS, Víkingur AK og Guðrún Þorkelsdóttir SU.

Polar Amaroq landaði slatta af kolmunna í Neskaupstað sl. laugardag og að sögn Geirs Zoëga skipstjóra er nú verið að undirbúa skipið til veiða á makríl og síld í grænlenskri lögsögu.

„Við gerum ráð fyrir að halda til veiða upp úr 20. júní. Við munum partrolla með Polar Princess eins og við höfum gert þrjú síðustu sumur. Í fyrra fengum við tæplega 15.000 tonn af makríl og síld. Ég geri ráð fyrir að við byrjum á að veiða makríl því síldin er seinna á ferðinni vegna hafíss og sjávarkulda.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »