Öflugur dráttarbátur eykur öryggi og þjónustu

Seifur er öflugasti dráttarbátur landsins.
Seifur er öflugasti dráttarbátur landsins.

Hafnasamlag Norðurlands tók á sunnudag á móti nýjum og öflugum dráttarbáti, sem smíðaður var í skipasmíðastöðinni Armon í norðurhluta Spánar.

Guðný Sverrisdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi og stjórnarmaður í Hafnasamlaginu, gaf skipinu nafnið Seifur við móttökuathöfnina. Báturinn er með 42 tonna togkraft og því fjórfalt öflugri en sá sem fyrir er. Kaupverðið er um 490 milljónir króna og er það á pari við kostnaðaráætlun, segir á heimasíðu Vegagerðarinnar.

Báturinn hefur verið inni á samgönguáætlun og er smíði hans styrkt um tæp 60% af hafnabótasjóði.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.10.18 340,53 kr/kg
Þorskur, slægður 18.10.18 334,61 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.10.18 289,82 kr/kg
Ýsa, slægð 18.10.18 238,30 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.10.18 17,00 kr/kg
Ufsi, slægður 18.10.18 138,70 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.18 124,00 kr/kg
Gullkarfi 18.10.18 307,77 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.10.18 226,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.10.18 213,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.10.18 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker 2.134 kg
Samtals 2.134 kg
19.10.18 Sjöfn SH-707 Plógur
Ígulker 1.796 kg
Samtals 1.796 kg
19.10.18 Kristinn ÞH-163 Þorskfisknet
Þorskur 1.008 kg
Ufsi 520 kg
Samtals 1.528 kg
19.10.18 Björn EA-220 Þorskfisknet
Þorskur 988 kg
Samtals 988 kg
19.10.18 Hrafn GK-111 Lína
Keila 407 kg
Samtals 407 kg

Skoða allar landanir »