Stjórnvöld hindri veiðar á landsel

Landselur í Norðurfirði í Árneshreppi.
Landselur í Norðurfirði í Árneshreppi. mbl.is/RAX

Hafrannsóknastofnun leggur til að stjórnvöld leiti leiða til að koma í veg fyrir beinar veiðar á landsel og lágmarka meðafla landsela við fiskveiðar, auk þess sem skráningar á öllum selveiðum verði lögbundnar.

Bent er á að sex tegundir sela hafi fundist við Ísland en einungis tvær tegundir, landselur og útselur, kæpi hér við land að staðaldri.

Stofnstærðir tegundanna tveggja hafi þá farið stöðugt minnkandi frá áttunda og níunda áratug síðustu aldar; landselum fækkað úr 33 þúsund dýrum árið 1980 í um 7.700 dýr árið 2016 eða um 77%, og útselum fækkað úr níu þúsund dýrum árið 1982 í 4.200 dýr árið 2012.

Langreyðum og hnúfubökum fjölgað undanfarna áratugi

Í skýrslu stofnunarinnar er enn fremur greint frá því að hrefnum hafi fækkað mikið á íslenska landgrunninu undanfarin ár, líkast til vegna breyttrar útbreiðslu mikilvægra fæðutegunda á borð við síli og loðnu. Vísað er til hvalatalninga sem framkvæmdar hafa verið með reglulegu millibili árin 1987 til 2016, sem sýni mikinn breytileika í fjölda hvala.

Stofnstærð langreyða og hnúfubaka hafi samkvæmt þeim farið vaxandi undanfarna tvo til þrjá áratugi og var fjöldi langreyða árið 2015 sá mesti síðan talningar hófust.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 4.144 kg
Þorskur 816 kg
Skarkoli 79 kg
Samtals 5.039 kg
19.4.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Þorskur 402 kg
Grásleppa 170 kg
Skarkoli 30 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 618 kg
19.4.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 1.213 kg
Grásleppa 404 kg
Skarkoli 77 kg
Samtals 1.694 kg
19.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.851 kg
Þorskur 840 kg
Skarkoli 59 kg
Samtals 2.750 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 4.144 kg
Þorskur 816 kg
Skarkoli 79 kg
Samtals 5.039 kg
19.4.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Þorskur 402 kg
Grásleppa 170 kg
Skarkoli 30 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 618 kg
19.4.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 1.213 kg
Grásleppa 404 kg
Skarkoli 77 kg
Samtals 1.694 kg
19.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.851 kg
Þorskur 840 kg
Skarkoli 59 kg
Samtals 2.750 kg

Skoða allar landanir »