Vel að viðurkenningunni kominn

Samstarfsmenn, vinir og ættingjar Sigurðar Steinars tóku á móti honum ...
Samstarfsmenn, vinir og ættingjar Sigurðar Steinars tóku á móti honum með viðhöfn í apríl. mbl.is/Árni Sæberg

Forseti Íslands sæmdi í gær Sigurð Steinar Ketilsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til landhelgisgæslu og björgunarstarfa.

Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að Sigurður Steinar sé ákaflega vel að viðurkenningunni kominn, enda átt farsælan hálfrar aldar starfsferil hjá Gæslunni. Óskar Landhelgisgæslan Sigurði Steinari til hamingju með viðurkenninguna.

Sigurður Steinar lét af störfum í apríl, en mbl.is tók Sigurð tali þegar hann sneri aftur úr sinni síðustu siglingu fyrir Gæsluna.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.18 241,66 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.18 265,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.18 323,59 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.18 204,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.18 67,14 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.18 75,33 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 16.7.18 118,69 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 13.7.18 243,28 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.18 Gimli ÞH-005 Handfæri
Þorskur 715 kg
Samtals 715 kg
16.7.18 Árvík ÞH-258 Handfæri
Þorskur 444 kg
Ýsa 75 kg
Samtals 519 kg
16.7.18 Hólmi NS-056 Handfæri
Þorskur 807 kg
Samtals 807 kg
16.7.18 Óskar ÞH-234 Handfæri
Þorskur 264 kg
Samtals 264 kg
16.7.18 Fálkatindur NS-099 Handfæri
Þorskur 766 kg
Samtals 766 kg

Skoða allar landanir »