Sighvatur snýr heim eftir miklar endurbætur

Sighvatur GK-57 kemur til hafnar í Grindavík.
Sighvatur GK-57 kemur til hafnar í Grindavík. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson
Kjartan Viðarsson, útgerðarstjóri Vísis, tekur við endanum.
Kjartan Viðarsson, útgerðarstjóri Vísis, tekur við endanum. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Línuskipið Sighvatur GK-57 kom í gær til heimahafnar í Grindavík eftir um sjö sólarhringa siglingu frá Gdansk í Póllandi. Skipið hefur verið í endurbyggingu í Gdansk og eru einungis tveir þriðju hlutar af skrokk gamla skipsins eftir. Allt annað um borð mun vera nýtt en skipið hét upphaflega Skarðsvík SH-205 og var smíðað í Noregi árið 1975.

Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, færir skipstjóranum Halldóri Gestssyni blómakörfu ...
Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, færir skipstjóranum Halldóri Gestssyni blómakörfu frá útgerðinni. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.7.18 198,20 kr/kg
Þorskur, slægður 20.7.18 277,35 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.7.18 321,66 kr/kg
Ýsa, slægð 20.7.18 102,78 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.7.18 38,46 kr/kg
Ufsi, slægður 20.7.18 77,00 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 20.7.18 232,04 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.7.18 301,29 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.7.18 Bangsi BA-214 Dragnót
Steinbítur 8.980 kg
Þorskur 1.318 kg
Skarkoli 39 kg
Samtals 10.337 kg
22.7.18 Sturla GK-012 Lína
Keila 233 kg
Samtals 233 kg
21.7.18 Jóhanna G ÍS-056 Handfæri
Þorskur 1.619 kg
Ufsi 27 kg
Karfi / Gullkarfi 4 kg
Samtals 1.650 kg
21.7.18 Dóri GK-042 Lína
Hlýri 82 kg
Keila 48 kg
Steinbítur 32 kg
Samtals 162 kg

Skoða allar landanir »