Fyrsti makríll vertíðarinnar hjá SVN

mbl.is/Sigurður Bogi

Vilhelm Þorsteinsson EA, Síldarvinnslunni hf, kom í land í Neskaupstað í gær með fyrsta makríl vertíðarinnar. Afli skipsins var 700 tonn úr sjó og þar af 500 tonn af frystum makríl. Í fyrra var makríllinn heldur fyrr á ferðinni, eða átta dögum fyrr en í ár. 

Guðmundur Jónsson, skipstjóri á Vilhelm, sagði í samtali við heimasíðu Síldarvinnslunnar að honum litist vel á vertíðina. „Ég trúi því að þetta verði fínasta vertíð. Annars er makríllinn heldur seinna á ferðinni en undanfarin ár enda er sjórinn við landið heldur kaldari en hann hefur verið um þetta leyti árs. Við byrjuðum túrinn á því að fara í Smuguna en þar var heldur lítið að hafa. Við fengum þar þrjú hundruð tonn.“

„Síðan var farið á miðin austan við Vestmannaeyjar, í Háfadýpið, og þar fengum við meirihluta aflans. Veiðin var þar heldur róleg en hún glæddist, alla vega hjá einhverjum skipum, eftir að við héldum í land. Makríllinn sem fæst þarna er stór og fallegur. Þetta er 430 gramma fiskur og 19-20% feitur,“ segir Guðmundur. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,51 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,51 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 142,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 179,11 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,65 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 178,11 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Byr GK 59 Þorskfisknet
Þorskur 424 kg
Samtals 424 kg
23.4.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 890 kg
Þorskur 56 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 950 kg
23.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.321 kg
Þorskur 285 kg
Skarkoli 89 kg
Steinbítur 16 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 1.715 kg
23.4.24 Anna ÓF 83 Grásleppunet
Grásleppa 674 kg
Þorskur 109 kg
Samtals 783 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.4.24 456,51 kr/kg
Þorskur, slægður 23.4.24 531,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.4.24 237,51 kr/kg
Ýsa, slægð 23.4.24 142,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.4.24 179,11 kr/kg
Ufsi, slægður 23.4.24 227,65 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 23.4.24 178,11 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Byr GK 59 Þorskfisknet
Þorskur 424 kg
Samtals 424 kg
23.4.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 890 kg
Þorskur 56 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 950 kg
23.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.321 kg
Þorskur 285 kg
Skarkoli 89 kg
Steinbítur 16 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 1.715 kg
23.4.24 Anna ÓF 83 Grásleppunet
Grásleppa 674 kg
Þorskur 109 kg
Samtals 783 kg

Skoða allar landanir »