Fjöldi báta sviptur strandveiðileyfi

Strandveiðibátar að veiðum. Mynd úr safni.
Strandveiðibátar að veiðum. Mynd úr safni. mbl.is/Alfons Finnsson

Fiskistofa hefur í dag svipt á þriðja tug fiskveiðibáta strandveiðileyfi sínu eftir að útgerðir þeirra stóðu ekki skil á álögðu gjaldi vegna umframafla í maí á þessu ári. Tekur sviptingin gildi nú í kvöld og verður bátunum því óheimilt með öllu að halda til veiða frá og með morgundeginum.

Frá þessu er greint á vef stofnunarinnar en þar segir að til að aflétta sviptingunni þurfi útgerðirnar að greiða álagt gjald samkvæmt greiðsluseðli.

Hér má sjá heiti þeirra báta sem sviptir hafa verið leyfi

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.8.18 282,45 kr/kg
Þorskur, slægður 16.8.18 301,33 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.8.18 235,24 kr/kg
Ýsa, slægð 16.8.18 170,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.8.18 70,92 kr/kg
Ufsi, slægður 16.8.18 100,53 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 16.8.18 100,96 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.8.18 230,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.8.18 Gullmoli NS-037 Handfæri
Þorskur 803 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 811 kg
16.8.18 Metta NS-333 Handfæri
Þorskur 773 kg
Samtals 773 kg
16.8.18 Blíðfari ÓF-070 Handfæri
Þorskur 720 kg
Ufsi 43 kg
Karfi / Gullkarfi 16 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 780 kg
16.8.18 Einar EA-209 Handfæri
Þorskur 776 kg
Samtals 776 kg
16.8.18 Anna ÓF-083 Handfæri
Þorskur 772 kg
Ufsi 131 kg
Karfi / Gullkarfi 22 kg
Samtals 925 kg

Skoða allar landanir »