Aflamet í sæbjúgnaveiðum

Mokveiði var á sæbjúgum i júlí út af Vestfjörðum og ...
Mokveiði var á sæbjúgum i júlí út af Vestfjörðum og í Breiðafirði, en á myndinni er Ingvar Örn Bergsson, stýrimaður um borð í Kletti ÍS. Bestu mánuðirnir eru maí, júlí og ágúst, fyrir og eftir hrygningarstopp. Ljósmynd/Davíð Freyr

Sæbjúgnaafli stefnir í sögulegt met en hann gæti orðið fimm þúsund tonn á fiskveiðiárinu. Mest af bjúgunum er selt til Kína, en þar eru þau nýtt í heilsu- og lækningavörur.

Davíð Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri Aurora Seafood, áætlar að útflutningsverðmæti fimm þúsund tonna geti verið um eða yfir 1,5 milljarðar króna.

Davíð áætlar að um 15% af heildaraflanum veiðist í Breiðafirði. Af þeim sökum sé ný reglugerð um bann við sæbjúgnaveiðum á firðinum þeim mjög óhagstæð. „Það er vægast sagt slæmt fyrir atvinnugreinina að veiðar hafi verið bannaðar í nánast öllum Breiðafirðinum,“ segir Davíð Freyr í umfjöllun um þessar veiðar í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.8.18 282,45 kr/kg
Þorskur, slægður 16.8.18 301,33 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.8.18 235,24 kr/kg
Ýsa, slægð 16.8.18 170,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.8.18 70,92 kr/kg
Ufsi, slægður 16.8.18 100,53 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 16.8.18 100,96 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.8.18 230,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.8.18 Gullmoli NS-037 Handfæri
Þorskur 803 kg
Ýsa 8 kg
Samtals 811 kg
16.8.18 Metta NS-333 Handfæri
Þorskur 773 kg
Samtals 773 kg
16.8.18 Blíðfari ÓF-070 Handfæri
Þorskur 720 kg
Ufsi 43 kg
Karfi / Gullkarfi 16 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 780 kg
16.8.18 Einar EA-209 Handfæri
Þorskur 776 kg
Samtals 776 kg
16.8.18 Anna ÓF-083 Handfæri
Þorskur 772 kg
Ufsi 131 kg
Karfi / Gullkarfi 22 kg
Samtals 925 kg

Skoða allar landanir »