Sumarvertíðin hafin á Þórshöfn

Ísfélagið hefur verið í töluverðum framkvæmdum í vinnslunni á Þórshöfn.
Ísfélagið hefur verið í töluverðum framkvæmdum í vinnslunni á Þórshöfn. mbl.is/Líney Sigurðardóttir

Sumarvertíðin hófst um mánaðamótin hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn og er búið að taka þar á móti um 1.500 tonnum af makríl. Að sögn skipstjóra Heimaeyjar var nokkuð löng sigling á miðin suðaustur af landinu, eða um 12 tímar.

Unnið er nú allan sólarhringinn í vinnslunni og vertíðarbragur kominn á bæinn.

Ísfélagið hefur verið í töluverðum framkvæmdum í vinnslunni á Þórshöfn og mikil endurnýjun þar á búnaði til vinnslu uppsjávarfisks og með því er stuðlað að auknum gæðum framleiðslu og meiri sjálfvirkni í vinnslunni.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.8.18 247,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.8.18 312,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.8.18 227,83 kr/kg
Ýsa, slægð 14.8.18 172,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.8.18 62,13 kr/kg
Ufsi, slægður 14.8.18 74,28 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 14.8.18 166,91 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.8.18 186,64 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.8.18 Herja ST-166 Handfæri
Makríll 2.401 kg
Samtals 2.401 kg
14.8.18 Hlökk ST-066 Landbeitt lína
Þorskur 2.627 kg
Ýsa 1.550 kg
Karfi / Gullkarfi 124 kg
Langa 97 kg
Steinbítur 26 kg
Keila 19 kg
Ufsi 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 4.468 kg
14.8.18 Hamravík ST-079 Handfæri
Þorskur 768 kg
Samtals 768 kg
14.8.18 Jökla ST-200 Handfæri
Þorskur 775 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »