Sumarvertíðin hafin á Þórshöfn

Ísfélagið hefur verið í töluverðum framkvæmdum í vinnslunni á Þórshöfn.
Ísfélagið hefur verið í töluverðum framkvæmdum í vinnslunni á Þórshöfn. mbl.is/Líney Sigurðardóttir

Sumarvertíðin hófst um mánaðamótin hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn og er búið að taka þar á móti um 1.500 tonnum af makríl. Að sögn skipstjóra Heimaeyjar var nokkuð löng sigling á miðin suðaustur af landinu, eða um 12 tímar.

Unnið er nú allan sólarhringinn í vinnslunni og vertíðarbragur kominn á bæinn.

Ísfélagið hefur verið í töluverðum framkvæmdum í vinnslunni á Þórshöfn og mikil endurnýjun þar á búnaði til vinnslu uppsjávarfisks og með því er stuðlað að auknum gæðum framleiðslu og meiri sjálfvirkni í vinnslunni.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.10.18 340,53 kr/kg
Þorskur, slægður 18.10.18 334,61 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.10.18 289,82 kr/kg
Ýsa, slægð 18.10.18 238,30 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.10.18 17,00 kr/kg
Ufsi, slægður 18.10.18 138,70 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.18 124,00 kr/kg
Gullkarfi 18.10.18 307,77 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.10.18 226,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.10.18 213,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.10.18 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker 2.134 kg
Samtals 2.134 kg
19.10.18 Sjöfn SH-707 Plógur
Ígulker 1.796 kg
Samtals 1.796 kg
19.10.18 Kristinn ÞH-163 Þorskfisknet
Þorskur 1.008 kg
Ufsi 520 kg
Samtals 1.528 kg
19.10.18 Björn EA-220 Þorskfisknet
Þorskur 988 kg
Samtals 988 kg
19.10.18 Hrafn GK-111 Lína
Keila 407 kg
Samtals 407 kg

Skoða allar landanir »