Aflaverðmæti dregst saman um 17,3%

Afli íslenskra skipa var tæplega 1.177 þúsund tonn í fyrra.
Afli íslenskra skipa var tæplega 1.177 þúsund tonn í fyrra. mbl.is/Ómar Óskarsson

Afli íslenskra skipa var tæplega 1.177 þúsund tonn í fyrra, sem er 109 þúsund tonnum meiri en árið 2016. Var aflaverðmæti fyrstu sölu um 110 milljarðar króna og dróst saman um 17,3% frá fyrra ári að því er fram kemur í frétt á vef Hagstofunnar.

Alls veiddust tæplega 426 þúsund tonn af botnfiski árið 2017 og er það 30 þúsund tonnum minna en árið á undan. Nam aflaverðmæti botnfiskaflans rúmum 76 milljörðum króna og dróst saman um 17,7% frá 2016.

Eins og fyrri ár veiddist mest magn af uppsjávartegundum, en af þeim veiddust rúmlega 718 þúsund tonn. Er það 143 þúsund tonna aukning miðað við árið 2016 og munar þar mestu um ríflega 89 þúsund tonna aukningu í loðnuafla og 42 þúsund tonna aukningu á kolmunna. Árið 2017 nam verðmæti uppsjávarfisks tæpum 23,8 milljörðum króna, sem er 14,6% samdráttur frá árinu áður er aflaverðmætið nam tæpum 28 milljörðum króna.

Kort/Hagstofan

Þá veiddust tæp 22 þúsund tonn af flatfiski 2017 og er það 8,4% samdráttur frá fyrra ári. Verðmæti flatfiskafurða nam tæpum 7,5 milljarði króna og dróst saman um 17,3% frá 2016. Af skel- og krabbadýrum veiddust 10,6 þúsund tonn og er samdrátturinn 15,5% frá fyrra ári. Verðmæti skel- og krabbadýraafurða dróst einnig saman og nam rúmum 2,4 milljörðum króna samanborið við tæpa 3,5 milljarða árið 2016.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »