Sigldi bátnum sofandi upp í Stigahlíð

Báturinn laskaðist talsvert.
Báturinn laskaðist talsvert. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson

Hugað var í gær að bátnum Steinunni ÍS 46 í Bolungarvík sem þangað var komið með eftir að hann sigldi á fullu stími upp í fjöru í Stigahlíð, sem er skammt utan við Víkina.

Báturinn er mikið skemmdur eftir óhapp þetta sem varð um um kl. 15 á mánudag. Fóru björgunarsveitarmenn þá þegar á vettvang. Komið var svo með bátinn á kajann í Bolungarvík snemma aðfaranótt þriðjudagsins.

Skipstjórinn var einn um borð og sakaði ekki alvarlega, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði. Hann var á heimstími eftir langa veiðiferð þegar þetta gerðist.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.18 365,82 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.18 309,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.18 323,94 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.18 275,40 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.18 113,58 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.18 121,19 kr/kg
Djúpkarfi 28.6.18 87,90 kr/kg
Gullkarfi 18.9.18 142,13 kr/kg
Litli karfi 28.6.18 45,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.18 221,98 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.18 Vestmannaey VE-444 Botnvarpa
Ýsa 14.876 kg
Þorskur 9.816 kg
Karfi / Gullkarfi 2.447 kg
Steinbítur 134 kg
Skarkoli 78 kg
Skötuselur 42 kg
Stórkjafta / Öfugkjafta 33 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 14 kg
Samtals 27.440 kg
18.9.18 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Karfi / Gullkarfi 34.356 kg
Djúpkarfi 2.443 kg
Samtals 36.799 kg
18.9.18 Flugaldan ST-054 Þorskfisknet
Þorskur 1.044 kg
Skarkoli 50 kg
Samtals 1.094 kg

Skoða allar landanir »