Góð makrílveiði í Síldarsmugunni

Börkur NK siglir inn Norðfjörð
Börkur NK siglir inn Norðfjörð Ljósmynd/Helgi Freyr Ólason

Síðustu daga hefur verið góð makrílveiði í Síldarsmugunni, alþjóðlegu hafsvæði austur af landinu. Um helgina tóku skipin stutt hol og fengu gjarnan góðan afla, að því er fram kemur á heimasíðu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. 

Börkur NK kom til Neskaupstaðar um hádegisbil í dag með 1.200 tonn sem fengust í þremur stuttum holum. Í kjölfar hans kemur Bjarni Ólafsson AK með um 600 tonn sem fengust í tveimur holum. Beitir NK er á leiðinni á miðin eftir að hafa landað 1.500 tonnum. Allur afli skipanna fer til manneldisvinnslu.

Frystiskipin Vilhelm Þorsteinsson EA og Hákon EA hafa með reglulegu millibili landað frystum makríl í frystigeymslur Síldarvinnslunnar. Bæði skip lönduðu til dæmis á laugardag, Vilhelm 480 tonnum og Hákon 645 tonnum. Þá er frystum makríl einnig skipað út með reglulegu millibili. Nú er skip í höfninni sem er að lesta 1.000 tonn og í þar síðustu viku var skip sem lestaði 4.500 tonn af makríl, loðnu og síld. Þá er makríll sífellt settur í frystigáma sem fluttir eru út með skipum frá Reyðarfirði. Það fara nokkur hundruð tonn með gámum í hverri viku.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »