Lítið á línuna á Breiðafirði

Örvar Marteinsson hampar þorski á miðunum í dag.
Örvar Marteinsson hampar þorski á miðunum í dag. Mbl.is/Alfons Finnsson

„Aflinn eftir daginn er lítill, þetta er óttalegt kropp,“ segir Örvar Marteinsson, skipstjóri á Sverri SH 126. Hann var á landstími á Breiðafirði inn til Ólafsvíkur nú seinnipartinn eftir að hafa verið í dag út af Grundarfirði. Í sjó voru settir 36 balar af línu og á hverri þeirra eru 460 krókar. Summan er 14.480 krókar en aflinn rétt um 1.550 kíló.

„Það er slakt að fá undir fimmtíu kílóum á balann, en hjá mér eru þetta aðeins 32 kíló á hvern þeirra. Þessi dagur skilar því litlu og því er best að róa á ný mið,“ segir Örvar sem stefnir á Látraröstina á morgun. Þaðan er tveggja og hálfs tíma sigling úr Ólafsvík og allt að fjórir tímar í land, ef vel veiðist og báturinn er hlaðinn í heimferðinni.

Í dag var rjómablíða á Breiðafirði og gott í sjóinn, að sögn Övars. „Nei, menn eru almennt ekki byrjaðir að róa nú á nýju fiskveiðiári. Kannski er þetta í það fyrsta, fiskirí er oft lítið í september,“ segir skipstjórinn á Sverri SH.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 10.108 kg
Þorskur 718 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 10.897 kg
27.3.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 118 kg
Skarkoli 6 kg
Rauðmagi 4 kg
Þykkvalúra 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.366 kg
27.3.24 Júlía SI 62 Grásleppunet
Grásleppa 2.299 kg
Þorskur 251 kg
Rauðmagi 20 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 2.576 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 10.108 kg
Þorskur 718 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 10.897 kg
27.3.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 118 kg
Skarkoli 6 kg
Rauðmagi 4 kg
Þykkvalúra 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.366 kg
27.3.24 Júlía SI 62 Grásleppunet
Grásleppa 2.299 kg
Þorskur 251 kg
Rauðmagi 20 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 2.576 kg

Skoða allar landanir »