Ný Ísborg til Ísafjarðar

Ísborg II ÍS sem áður var Klakkur SK.
Ísborg II ÍS sem áður var Klakkur SK. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Ísborg ll ÍS 260 kom til nýrrar heimahafnar á Ísafirði fyrir helgina. Eldra skipi með sama nafni verður lagt og fer í brotajárn. Það nýja var áður gert út frá Sauðárkróki og hét þá Klakkur SK og var gert út af Fisk Seafood. Skipið er 500 rúmlestir, smíðað í Póllandi  árið 1977.

Á dögunum var Ísborg II í slip á Akureyri, þar sem skipið var botnmálað og öxuldregið. Að því er fram kemur á vef bb.is verður veturinn notaður til að búa skipið til rækjuveiða sem hefjast næsta vor.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.11.18 286,26 kr/kg
Þorskur, slægður 16.11.18 327,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.11.18 232,01 kr/kg
Ýsa, slægð 16.11.18 207,22 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.11.18 39,87 kr/kg
Ufsi, slægður 16.11.18 164,36 kr/kg
Djúpkarfi 12.11.18 246,54 kr/kg
Gullkarfi 16.11.18 303,09 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.11.18 269,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.11.18 Sandfell SU-075 Lína
Ýsa 1.635 kg
Þorskur 656 kg
Keila 113 kg
Karfi / Gullkarfi 7 kg
Samtals 2.411 kg
17.11.18 Bergur VE-044 Botnvarpa
Karfi / Gullkarfi 271 kg
Hlýri 65 kg
Steinbítur 35 kg
Samtals 371 kg
17.11.18 Hvanney SF-051 Þorskfisknet
Þorskur 14.875 kg
Þorskur 1.140 kg
Samtals 16.015 kg
16.11.18 Sandfell SU-075 Lína
Þorskur 373 kg
Keila 138 kg
Ýsa 79 kg
Hlýri 62 kg
Karfi / Gullkarfi 48 kg
Ufsi 17 kg
Langa 16 kg
Samtals 733 kg

Skoða allar landanir »