Ný Ísborg til Ísafjarðar

Ísborg II ÍS sem áður var Klakkur SK.
Ísborg II ÍS sem áður var Klakkur SK. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Ísborg ll ÍS 260 kom til nýrrar heimahafnar á Ísafirði fyrir helgina. Eldra skipi með sama nafni verður lagt og fer í brotajárn. Það nýja var áður gert út frá Sauðárkróki og hét þá Klakkur SK og var gert út af Fisk Seafood. Skipið er 500 rúmlestir, smíðað í Póllandi  árið 1977.

Á dögunum var Ísborg II í slip á Akureyri, þar sem skipið var botnmálað og öxuldregið. Að því er fram kemur á vef bb.is verður veturinn notaður til að búa skipið til rækjuveiða sem hefjast næsta vor.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.7.19 323,80 kr/kg
Þorskur, slægður 15.7.19 273,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.7.19 345,06 kr/kg
Ýsa, slægð 15.7.19 200,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.7.19 109,07 kr/kg
Ufsi, slægður 15.7.19 122,44 kr/kg
Djúpkarfi 12.7.19 14,00 kr/kg
Gullkarfi 15.7.19 281,93 kr/kg
Litli karfi 25.6.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.7.19 276,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.7.19 Djúpey BA-151 Grásleppunet
Grásleppa 2.916 kg
Samtals 2.916 kg
15.7.19 Rá SH-308 Grásleppunet
Grásleppa 3.145 kg
Samtals 3.145 kg
15.7.19 Már ÍS-125 Handfæri
Þorskur 764 kg
Samtals 764 kg
15.7.19 Glaumur NS-101 Handfæri
Þorskur 559 kg
Karfi / Gullkarfi 3 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 565 kg
15.7.19 Máney SU-014 Handfæri
Þorskur 831 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 834 kg

Skoða allar landanir »