Funda í Stjórnarráðinu vegna laxeldisfyrirtækja

Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu.
Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ríkisstjórnin fundar nú í Stjórnarráðinu, en gera má ráð fyrir að þar sé rætt um stöðu laxeldisfyrirtækja í Patreksfirði og Tálknafirði. Þetta herma heimildir mbl.is, en í fréttum Bylgjunnar á hádeginu kom fram að ráðherrar hefðu mætt til fundar um hádegisbil.

Í síðustu viku felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi starfsleyfi tveggja laxeldisfyrirtækja og úrskurðaði nefndin að ekki væri heimild til að fresta réttaráhrifum þess.

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa lýst yfir áhyggjum sínum af stöðu mála, en fjöldi starfa á Vestfjörðum tengist laxeldinu. Þannig hefur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagt óvissuna óviðunandi og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra sagt að til skoðunar sé hvaða leiðar séu færar til þess að veita fyrirtækjunum „sann­gjarn­an frest til að bæta úr þeim ann­mörk­um sem koma fram í kæru­ferli og fag­lega sé staðið að öll­um mál­um.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,91 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,14 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,61 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,91 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,14 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 120,61 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,35 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Tryllir GK 600 Grásleppunet
Grásleppa 1.264 kg
Þorskur 164 kg
Skarkoli 115 kg
Rauðmagi 20 kg
Samtals 1.563 kg
25.4.24 Loftur HU 717 Handfæri
Þorskur 408 kg
Karfi 74 kg
Ufsi 35 kg
Samtals 517 kg
25.4.24 Von HU 170 Grásleppunet
Grásleppa 1.092 kg
Skarkoli 590 kg
Þorskur 502 kg
Ýsa 97 kg
Steinbítur 6 kg
Sandkoli 3 kg
Samtals 2.290 kg

Skoða allar landanir »