Makríll áfram til umræðu

Makríl sturtað úr poka niðuir í lest.
Makríl sturtað úr poka niðuir í lest. mbl.is/Árni Sæberg

Fundi strandríkja um stjórnun makrílveiða næsta árs lauk í London í gær án niðurstöðu. Í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES, er lagður til um 40% samdráttur á afla á næsta ári, en gagnrýni hefur komið fram á stofnlíkanið sem liggur til grundvallar ráðgjöfinni.

ICES hefur ákveðið að fara í saumana á líkaninu og hugsanlega endurmeta stærð stofnsins í framhaldi af því. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki í mars á næsta ári, en óljóst er hvort hún hefur áhrif á kvóta næsta árs.

Fundað verður á ný um makrílveiðarnar í lok mánaðarins og þar er m.a. gert ráð fyrir að heildarafli næsta árs verði ákveðinn, að því er fram kemur í Morgublaðinu í dag.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.19 355,41 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.19 380,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.19 354,23 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.19 291,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.19 91,66 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.19 125,76 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.19 224,97 kr/kg
Gullkarfi 17.4.19 208,01 kr/kg
Litli karfi 4.4.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.4.19 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.19 Konráð EA-090 Grásleppunet
Grásleppa 1.160 kg
Þorskur 116 kg
Ufsi 85 kg
Samtals 1.361 kg
19.4.19 Sigrún EA-052 Handfæri
Þorskur 457 kg
Ufsi 417 kg
Karfi / Gullkarfi 113 kg
Samtals 987 kg
19.4.19 Hilmir ST-001 Grásleppunet
Grásleppa 2.672 kg
Þorskur 190 kg
Skarkoli 66 kg
Samtals 2.928 kg
19.4.19 Straumur ST-065 Grásleppunet
Grásleppa 2.175 kg
Þorskur 114 kg
Skarkoli 57 kg
Samtals 2.346 kg

Skoða allar landanir »