Tveir bræður látnir eftir sjóslys í Noregi

„Þetta er hræðilega sorglegur dagur fyrir Bokn,“ segir bæjarstjóri Bokn. …
„Þetta er hræðilega sorglegur dagur fyrir Bokn,“ segir bæjarstjóri Bokn. Mynd úr safni.

Lík tveggja norskra bræðra, sem fóru á báti til humarveiða á laugardag en skiluðu sér ekki heim úr veiðiferðinni, hafa fundist. Talið er að bræðurnir, sem voru frá Bokn í Rogalandi, hafi látist eftir að þeir misstu stjórn á bátnum á laugardagsmorgun.

Arvid Jøsang, sem samkvæmt staðarblaðinu í Haugesund var 51 árs og starfaði fyrir sjávarútvegsfyrirtækið Grieg Seafood, fannst örmagna í sjónum á laugardag og lést síðar um daginn á sjúkrahúsi.

Fjöldi sjálfboðaliða ásamt lögreglu og áhafnir að minnsta kosti sautján skipa tóku þá til við að leita að bróður hans, Kurt Jøsang. Lík Kurts, sem var 47 ára, fannst svo á mánudagskvöld.

Ólgusjór var og mikill vindur þegar slysið varð á laugardag.

„Þetta er hræðilega sorglegur dagur fyrir Bokn,“ segir bæjarstjóri Bokn, Tormod Våga, í samtali við NRK. „Allir hérna eru slegnir eftir svona slys. Báðir eru þeir héðan og eru fjölskyldufeður. Allt samfélagið er í sorg núna.“


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.24 558,73 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.24 503,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.24 332,79 kr/kg
Ýsa, slægð 18.3.24 217,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.3.24 221,12 kr/kg
Ufsi, slægður 18.3.24 222,80 kr/kg
Gullkarfi 18.3.24 234,34 kr/kg
Litli karfi 18.3.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.3.24 208,37 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.3.24 Málmey SK 1 Botnvarpa
Þorskur 52.598 kg
Samtals 52.598 kg
19.3.24 Haförn ÞH 26 Dragnót
Þorskur 3.518 kg
Steinbítur 614 kg
Ýsa 575 kg
Skarkoli 497 kg
Sandkoli 297 kg
Ufsi 95 kg
Samtals 5.596 kg
19.3.24 Vigur SF 80 Lína
Steinbítur 2.002 kg
Þorskur 523 kg
Ýsa 204 kg
Langa 19 kg
Samtals 2.748 kg
19.3.24 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 7.715 kg
Ýsa 1.700 kg
Steinbítur 527 kg
Langa 117 kg
Keila 37 kg
Ufsi 12 kg
Samtals 10.108 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.24 558,73 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.24 503,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.24 332,79 kr/kg
Ýsa, slægð 18.3.24 217,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.3.24 221,12 kr/kg
Ufsi, slægður 18.3.24 222,80 kr/kg
Gullkarfi 18.3.24 234,34 kr/kg
Litli karfi 18.3.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.3.24 208,37 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.3.24 Málmey SK 1 Botnvarpa
Þorskur 52.598 kg
Samtals 52.598 kg
19.3.24 Haförn ÞH 26 Dragnót
Þorskur 3.518 kg
Steinbítur 614 kg
Ýsa 575 kg
Skarkoli 497 kg
Sandkoli 297 kg
Ufsi 95 kg
Samtals 5.596 kg
19.3.24 Vigur SF 80 Lína
Steinbítur 2.002 kg
Þorskur 523 kg
Ýsa 204 kg
Langa 19 kg
Samtals 2.748 kg
19.3.24 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 7.715 kg
Ýsa 1.700 kg
Steinbítur 527 kg
Langa 117 kg
Keila 37 kg
Ufsi 12 kg
Samtals 10.108 kg

Skoða allar landanir »