Fjárfest í þara fyrir fjóra milljarða

Farmi skipað út frá Íslenska kalkþörungafélaginu á Bíldudal. Félagið hefur ...
Farmi skipað út frá Íslenska kalkþörungafélaginu á Bíldudal. Félagið hefur áform um sambærilega vinnslu í Súðavík og Stykkishólmi. Ljósmynd/Íslenska kalkþörungafélagið

Íslenska kalkþörungafélagið hefur uppi áform um að reisa kalkþörunga- og þangvinnslu í Stykkishólmi og Súðavík.

Félagið hefur undanfarin ár rekið kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal og þar er verið að endurnýja hluta verksmiðjunnar. Samanlagt geta þessar fjárfestingar félagsins numið um fjórum milljörðum króna.

Kanadískt fyrirtæki, Acadian Seaplants, hefur einnig lýst áhuga á að reisa þangvinnslu í Stykkishólmi. Á næstunni ræðst hvor aðilinn verður fenginn til frekari viðræðna við bæjaryfirvöld, að því er fram kemur í fréttaskýringu um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.11.18 279,41 kr/kg
Þorskur, slægður 19.11.18 308,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.11.18 254,71 kr/kg
Ýsa, slægð 19.11.18 256,45 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.11.18 100,15 kr/kg
Ufsi, slægður 19.11.18 105,67 kr/kg
Djúpkarfi 12.11.18 246,54 kr/kg
Gullkarfi 19.11.18 261,92 kr/kg
Litli karfi 24.10.18 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.11.18 286,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.11.18 Sunnutindur SU-095 Línutrekt
Þorskur 13.320 kg
Samtals 13.320 kg
19.11.18 Rifsari SH-070 Dragnót
Þorskur 4.446 kg
Skarkoli 3.592 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 3 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 8.042 kg
19.11.18 Halldór Sigurðsson ÍS-014 Rækjuvarpa
Rækja (úthafsrækja) 4.006 kg
Samtals 4.006 kg
19.11.18 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 367 kg
Langa 99 kg
Þorskur 96 kg
Steinbítur 5 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 570 kg

Skoða allar landanir »