Makrílkvóti tvöfalt meiri en ráðgjöf

Makrílpokinn tæmdur niður í lest á Vigra RE 71.
Makrílpokinn tæmdur niður í lest á Vigra RE 71. mbl.is/Árni Sæberg

Þrátt fyrir að Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar hafi minnkað sameiginlegan heildarkvóta í makrílveiðum um 20% er kvótinn meira en tvöfalt meiri en Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES, ráðleggur.

Þá er að hluta til ótalinn sá kvóti sem Ísland, Grænland og Rússland munu væntanlega taka sér einhliða í kjölfarið. Íslendingar fengu ekki aðild að samningum strandríkjahópsins svokallaða þrátt fyrir að hafa óskað eindregið eftir því.

„Það eru vonbrigði að samningsaðilar vildu ekki taka upp raunverulegar viðræður við Ísland um skiptingu veiðiheimilda sem hefðu getað orðið til þess að við yrðum aðilar að strandríkjasamningi um stjórnun makrílveiðanna,“ segir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra.

Samningar ESB, Noregs og Færeyja voru að renna út og því lagði Ísland mikla áherslu á að reyna að komast að samningaborðinu og taka þátt í samningum sem ábyrgt strandríki, eins og Stefán Ásmundsson, skrifstofustjóri í atvinnuvegaráðuneytinu og einn af samningamönnum Íslands, tekur til orða. Þótt samningamönnum Íslands væri ekki hleypt að borðinu komu þeir sjónarmiðum sínum rækilega á framfæri, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,71 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,04 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Mars BA 74 Handfæri
Þorskur 829 kg
Samtals 829 kg
24.4.24 Hrönn NS 50 Grásleppunet
Grásleppa 1.213 kg
Þorskur 68 kg
Ýsa 42 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.340 kg
24.4.24 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.543 kg
Ufsi 33 kg
Samtals 2.576 kg
24.4.24 Gullmoli NS 37 Grásleppunet
Grásleppa 1.716 kg
Þorskur 157 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.877 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.24 436,71 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.24 566,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.24 118,02 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.24 168,04 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.24 205,91 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.24 228,36 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 6,89 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.24 Mars BA 74 Handfæri
Þorskur 829 kg
Samtals 829 kg
24.4.24 Hrönn NS 50 Grásleppunet
Grásleppa 1.213 kg
Þorskur 68 kg
Ýsa 42 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.340 kg
24.4.24 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.543 kg
Ufsi 33 kg
Samtals 2.576 kg
24.4.24 Gullmoli NS 37 Grásleppunet
Grásleppa 1.716 kg
Þorskur 157 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.877 kg

Skoða allar landanir »