Eimskip auglýsir eftir forstjóra

Lagarfoss kemur til Reykjavíkur í fyrsta sinn.
Lagarfoss kemur til Reykjavíkur í fyrsta sinn. mbl.is/Árni Sæberg

Eimskip hefur birt auglýsingu þar sem óskað er eftir umsóknum um starf forstjóra félagsins, en nýverið lét Gylfi Sigfússon af því starfi.

Sjaldgæft er að rótgróin stórfyrirtæki auglýsi forstjórastöður lausar en þess eru þó einhver fordæmi.

Hagvangur sér um ráðningarferlið fyrir Eimskip. Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs, segir að við ráðningu sem þessa sé hægt að fara margar leiðir. „Að þessu sinni var ákveðið að hafa ferlið opið og faglegt. Gefa sem flestum kost á að koma sér á framfæri og tryggja á þann hátt að hæfasti einstaklingurinn hljóti starfið,“ segir Katrín. Umsóknarfrestur um starfið er til 16. desember nk.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.5.19 305,28 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.19 349,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.19 293,61 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.19 213,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.19 92,95 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.19 139,04 kr/kg
Djúpkarfi 22.5.19 127,41 kr/kg
Gullkarfi 23.5.19 142,67 kr/kg
Litli karfi 22.5.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.5.19 295,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.5.19 Elli Jóns ÍS-083 Handfæri
Þorskur 245 kg
Ufsi 65 kg
Samtals 310 kg
23.5.19 Veiga ÍS-076 Handfæri
Þorskur 146 kg
Samtals 146 kg
23.5.19 Víxill Ii SH-158 Grásleppunet
Grásleppa 469 kg
Samtals 469 kg
23.5.19 Valur ÍS-778 Handfæri
Þorskur 382 kg
Ufsi 140 kg
Samtals 522 kg
23.5.19 Mardís ÍS-400 Handfæri
Þorskur 442 kg
Samtals 442 kg

Skoða allar landanir »