Vindur fyrir tvo milljarða

Bjarni Þór Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Naust Marine.
Bjarni Þór Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Naust Marine. mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslenska sjávarútvegstæknifyrirtækið Naust Marine hefur gengið frá samningi um framleiðslu vindubúnaðar fyrir sex nýja rússneska togara. Um er að ræða langstærsta verkefni fyrirtækisins til þessa og hljóðar samningurinn upp á um tvo milljarða króna.

Frá þessu greinir Bjarni Þór Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Naust Marine, í samtali við 200 mílur, en blaðinu í dag fylgir 48 síðna sérblað 200 mílna um sjávarútveg.

Einnig er í samningnum ákvæði upp á mögulega fjögur skip til viðbótar að sögn Bjarna Þórs.

Íslensku tæknifyrirtækin í sjávarútvegi hafa að undanförnu sótt í auknum mæli á Rússlandsmið, þar sem ljóst er að þar í landi er hafin vinna við að endurnýja úr sér genginn fiskiskipaflota. Markaðurinn er stór og útgerðirnar og skipin sömuleiðis, eins og Bjarni hefur reynt.

„Þessi útgerð sem við erum að semja við núna er með eina 40 togara. Það segir ýmislegt. Þetta eru gríðarlega stórar útgerðir og hafa farið stækkandi.“

Til samanburðar voru 44 togarar skráðir hérlendis við lok síðasta árs, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.7.19 350,86 kr/kg
Þorskur, slægður 22.7.19 328,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.7.19 200,87 kr/kg
Ýsa, slægð 22.7.19 118,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.7.19 104,87 kr/kg
Ufsi, slægður 22.7.19 147,48 kr/kg
Djúpkarfi 12.7.19 14,00 kr/kg
Gullkarfi 22.7.19 300,25 kr/kg
Litli karfi 25.6.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.7.19 184,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.7.19 Kári BA-132 Handfæri
Þorskur 775 kg
Samtals 775 kg
22.7.19 Brynjar BA-338 Handfæri
Þorskur 180 kg
Samtals 180 kg
22.7.19 Otur ÍS-073 Handfæri
Þorskur 739 kg
Ufsi 111 kg
Samtals 850 kg
22.7.19 Snjólfur ÍS-023 Handfæri
Þorskur 815 kg
Ufsi 16 kg
Samtals 831 kg
22.7.19 Dóri GK-042 Lína
Keila 71 kg
Karfi / Gullkarfi 69 kg
Hlýri 41 kg
Steinbítur 38 kg
Þorskur 38 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 260 kg

Skoða allar landanir »