Ræða skipulag loðnurannsókna

Heimaey VE 1
Heimaey VE 1 mbl.is/Börkur Kjartansson

Samráðshópur Hafrannsóknastofnunar og útgerða uppsjávarskipa hittist á fundi í vikulokin þar sem m.a. verður rætt um framhald loðnumælinga í janúar.

Heimaey VE lauk sínum leiðangri á sunnudag, en ekki varð vart við loðnu fyrir norðaustan land, en í vikulöngum túr í samvinnu Hafrannsóknastofnunar og útgerða uppsjávarskipa var áhersla lögð á að kanna svæðið austan við Kolbeinseyjarhrygg.

Að því loknu var var farið vestur með landgrunnskantinum, en síðan í haust hafa fregnir borist af loðnu á Vestfjarðamiðum. Í umfjöllun um leiðangurinn í Morgunblaðinu í dag segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, að það sé hefðbundið að loðna sé á því svæði á þessum árstíma. Þarna hafi verið eldri og yngri loðna í bland og verið sé að vinna úr gögnum.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.19 301,25 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.19 347,14 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.19 254,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.19 260,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.19 90,39 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.19 134,54 kr/kg
Djúpkarfi 22.1.19 199,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.19 193,71 kr/kg
Litli karfi 23.1.19 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 23.1.19 239,71 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.1.19 Sæþór EA-101 Þorskfisknet
Þorskur 3.817 kg
Ýsa 97 kg
Ufsi 91 kg
Karfi / Gullkarfi 27 kg
Samtals 4.032 kg
23.1.19 Öðlingur SU-019 Línutrekt
Ýsa 497 kg
Langa 416 kg
Þorskur 159 kg
Ufsi 124 kg
Keila 119 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 1.317 kg
23.1.19 Vigur SF-080 Lína
Ýsa 1.139 kg
Keila 215 kg
Þorskur 113 kg
Ufsi 41 kg
Steinbítur 13 kg
Karfi / Gullkarfi 3 kg
Samtals 1.524 kg

Skoða allar landanir »