Ferðamenn opnað nýja markaði

Með fjölgun ferðamanna hafa fylgt fleiri tækifæri fyrir útflytjendur.
Með fjölgun ferðamanna hafa fylgt fleiri tækifæri fyrir útflytjendur. mbl.is/Eggert

Vöxtur ferðaþjónustu og sífellt harðari straumur ferðamanna hingað til lands hafa haft í för með sér stóraukinn fjölda flugferða til og frá landinu. Þessar flugferðir hafa kynnt til sögunnar tækifæri fyrir útflytjendur til að ná til markaða sem annars væru ekki á þeirra færi. Íslenskir fiskútflytjendur hafa þannig gripið þau tækifæri sem felast í betri flugtengingum við umheiminn, og þá einkum á þeim áfangastöðum sem flogið er til allt árið um kring.

Gerðar hafa verið rannsóknir á sambandi flugtenginga og sölu á íslenskum fiski og í greiningu Sjávarklasans kom í ljós að þegar byrjað var að fljúga beint til Kanada bættist þar við nýr og góður markaður.

„Þetta stærra leiðakerfi flugfélaganna hefur opnað nýja markaði fyrir ferska fiskinn, og þá sérstaklega í Bandaríkjunum,“ segir dr. Jón Þránd­ur Stef­áns­son, yf­ir­maður grein­inga hjá Sea Data Center, í samtali við 200 mílur í ViðskiptaMogganum í dag.

„En að sama skapi þýðir það að óróleikinn í kringum rekstur WOW Air og óvissan um framtíð þessa flutningsnets geta haft áhrif á uppbyggingu þessara fyrirtækja á mörkuðum.“

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 197,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 8.181 kg
Þorskur 404 kg
Skarkoli 88 kg
Ýsa 78 kg
Samtals 8.751 kg
18.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 3.179 kg
Þorskur 460 kg
Skarkoli 160 kg
Ýsa 94 kg
Samtals 3.893 kg
18.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 1.581 kg
Ýsa 18 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.616 kg
18.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 923 kg
Ýsa 369 kg
Þorskur 199 kg
Hlýri 78 kg
Skarkoli 56 kg
Langa 25 kg
Ufsi 18 kg
Samtals 1.668 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 501,21 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 371,38 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 197,72 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 8.181 kg
Þorskur 404 kg
Skarkoli 88 kg
Ýsa 78 kg
Samtals 8.751 kg
18.4.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Steinbítur 3.179 kg
Þorskur 460 kg
Skarkoli 160 kg
Ýsa 94 kg
Samtals 3.893 kg
18.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 1.581 kg
Ýsa 18 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 1.616 kg
18.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 923 kg
Ýsa 369 kg
Þorskur 199 kg
Hlýri 78 kg
Skarkoli 56 kg
Langa 25 kg
Ufsi 18 kg
Samtals 1.668 kg

Skoða allar landanir »